Menntamál - 01.11.1944, Page 13

Menntamál - 01.11.1944, Page 13
MENNTAMÁL 159 HELGI ELlASSON: Vinnukortin hans Péturs G. Þegar ég dvaldi við nám erlendis á árunum 1926—29 kynntist ég notkun vinnubóka í skólum, og leizt mér svo á, að þar væri um gott hjálpartæki að ræða. Enda þótt segja mætti, að hér væri um nýjung í kennslu að ræða, þá er mikið til í því, sem gamall farkennari sagði við mig um það bil sex árum síðar, þegar tal- að var um vinnubókaað- ferðina sem algert nýmæli í „kennsluaðferðum", en hann sagði eitthvað á þessa leið: „Það er talað um þessar vinnubækur eins og einhvern „kínalífs- elexír“ í kennslumálum, sem aldrei hafi verið not- aður fyrr, en ég vil bara segja það, að ég tel, að margar „glósu“-bækur, sem gerðar hafa verið hjá mér og mörgum kennurum í herrans mörg ár, standi ekki að baki mörgum vinnubókum. Það væri þá helzt til framfara, að umlínukortin hafa auðveldað starfið og mikið þótti mér gott að fá kortin hans Péturs G.“ Ég minnist þess, að þegar ég var í barnaskóla í minni tss sveit fyrir um það bil 30 árum, þá vorum við krakkarnir

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.