Menntamál - 01.05.1951, Page 3

Menntamál - 01.05.1951, Page 3
MENNTAMÁL XXIV. 2. APRÍL—MAÍ 1951 HEIGI ELÍASSON fræðslumálastjóri: Fundur norrænna skólaleiðtoga. Á öndverðu síðastliðnu ári bauð sænska fræðslumála- stjórnin (skolöverstyrelsen) norrænum fræðslumálastjór- um til nokkurra daga fundar í Gautaborg snemma í okt- óber til þess að ræða um barna- og unglingafræðsluna. Skyldu menn greina frá meg- inatriðum skólafyrirkomu- lagsins í hverju landi og helztu vandamálum, sem á baugi væru, og bera saman ráð sín um sem hagfelldasta lausn á þeim. Auk fræðslu- málastjóranna var námsstjór- um og hliðstæðum embættismönnum boðið að koma á fund þennan. Fræðslumálastjórnir allra Norðurlandanna þekktust boð þetta, og var fundurinn ákveðinn í Gautaborg dagana 5.— október s. 1. Frá íslandi fórum við Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi, frá Finnlandi 2 menn, Danmörku 11, Nor-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.