Menntamál - 01.05.1951, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.05.1951, Blaðsíða 12
58 MENNTAMÁL VALBORG SIGURÐARDÓTTIR skólastjóri: GeSvernd og uppeldi. Grein sú, er hér fer á eftir, er þáttur úr umræðum á málfundi í útvarpssal á vegunt Geðverndarfélags íslands í desember, 1950. Valborg Sigurðardóttir. Reynsla einstaklingsins hefur djúptæk og mótandi brögð síðar í lífinu. Á þroskaskeiði barnsins fara. Þroskinn er hægfara Geðvernd er eitt af höfuð- markmiðum uppeldisfræð- innar. Hlutverk uppaland- ans er ekki einungis að inn- ræta barninu siðgæði og þegnskap, heldur og að rækta með því geðró og hugrekki til að taka erfiðlcikum og von- brigðum iífsins. Sá þáttur uppeldisins virðist mér því miður víða vanræktur. Þó má fullyrða, að andlegt jafn- vægi, heilbrigt sjálfs- traust og hugrekki sé sá jarð- vegur, sem þegnskapur og siðgæði þróast bezt í. á bernsku- og æskuárunum áhrif á geðsmuni hans og við- gætir ekki ávallt jafnra fram- á vissum aldursskeiðum, en á

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.