Menntamál - 01.05.1951, Page 12

Menntamál - 01.05.1951, Page 12
58 MENNTAMÁL VALBORG SIGURÐARDÓTTIR skólastjóri: GeSvernd og uppeldi. Grein sú, er hér fer á eftir, er þáttur úr umræðum á málfundi í útvarpssal á vegunt Geðverndarfélags íslands í desember, 1950. Valborg Sigurðardóttir. Reynsla einstaklingsins hefur djúptæk og mótandi brögð síðar í lífinu. Á þroskaskeiði barnsins fara. Þroskinn er hægfara Geðvernd er eitt af höfuð- markmiðum uppeldisfræð- innar. Hlutverk uppaland- ans er ekki einungis að inn- ræta barninu siðgæði og þegnskap, heldur og að rækta með því geðró og hugrekki til að taka erfiðlcikum og von- brigðum iífsins. Sá þáttur uppeldisins virðist mér því miður víða vanræktur. Þó má fullyrða, að andlegt jafn- vægi, heilbrigt sjálfs- traust og hugrekki sé sá jarð- vegur, sem þegnskapur og siðgæði þróast bezt í. á bernsku- og æskuárunum áhrif á geðsmuni hans og við- gætir ekki ávallt jafnra fram- á vissum aldursskeiðum, en á

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.