Menntamál - 01.05.1951, Side 28

Menntamál - 01.05.1951, Side 28
74 MENNTAMÁL MAGNtJS JÓNSSON verknámsstjóri: Verknám á NorSurlöndum. Grein þessi er kafli r'ir erindi, sem flutt var á skólastjórafundi á Eiðum s. 1. sumar. 1 Danmörku eru tvö handavinnukerfi, danskar skólasmíðar, dansk slcole- slöjd og Askov-kerfið. Danskar skólasmíðar eru kenndar í 85—90% af skólunum, en Askov-kerfið í 10—15% danskra skóla. Höfundur danskra skóla- smíða er Axel Mikkelsen. Hann var trésmíðameist- ari. Frumdrög að kerfinu skóp hann við að kenna nemendum sínum, iðn- sveinunum, en fullkomnaði svo kerfið og tók að kenna kennurum til að búa þá undir smíðakennslu í skól- um. Danskar skólasmíðar eru í þrem aðalþáttum, smaa- slöjd kennt í barnaskólum, træslöjd og metalslöjd. Træ- slöjd, eða trésmíðin er aðalþáttur handavinnunnar, byrjar tíðast í seinasta bekk barnaskólans, og er svo alloftast kennd í 4 bekkjum miðskólans. Metálslöjd eða málmsmíði Mngmís Jónsson.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.