Menntamál - 01.05.1951, Page 42
88
MENNTAMÁL
Við beetist:
Námsflokkar Reykjavíkur .
Bréfaskóli S. í. S.......
Útvarpskennslan.........
Námsmenn erlendis........
550 1 16 17
1370 0 14 14
ca. 500 0 4 4
415
Samtals 329 29314 909 609 1518
Athugasemclir og skýringar:
2. Skýrsla þessi er að mestu leyti tekin saman eftir upplýsingum
skólastjóra eða kennara í byrjun þessa skólaárs og kennaraskrá.
Þó er áætla'óur nemendafjöldi í barnaskólum utan Reykjavíkur.
Þar er meðaltalsfjölgun siðustu 10 ára bætt við síðustu réttar töl-
ur, sem til eru. — Tala stundakennara í barnaskólum utan Reykja-
víkur er tekin eftir skýrslum síðasta skólaárs. Sú tala er lík frá
ári til árs.
2. Með unglingaskólum eru hér taldar unglingadeildir barnaskól-
anna (1. og 2. deild gagnfræðastigsskóla), þar sem nýju fræðslu-
lögin cru komin til framkvæmda að einhverju leyti, en skóla-
stjóri og kennarar hinir sömu og við barnaskólann. — í þessari
skrá cru jteir einir taldir kennarar unglinga- og miðskóla, sem ekki
kenna við bnrnaskólana.
3. Fjöldi barna og unglinga við skyldunám mun vera nær 19 þús-
undum alls.
4. Um nemendur, sem notfæra sér tungumálakennslu útvarpsins skal
tekið fram, að hér eru þeir einir taldir, sem liafa sent stíla til
kennaranna. Vitað er, að afarmargir nota þessa kennslu, þótt
þeir sendi ekki stfla. Fjölda þcirra veit enginn.
5. Upj)lýsingar um námsmenn erlendis eru frá gjaldeyris- og inn-
flutningsdeild fjárhagsráðs. Tölurnar eru miðaðar við síðustu
áramót. Nemendur skiptast þannig eftir löndum: Danmörk 125,
Sviþjóð 70, Noregur 50, Finnland 1, Bretlandseyjar 61, Frakkland
22, Þýzkaland 5, Sviss 12, Austurríki 2, Ítalía 6, Spánn 1, Bandarík-
in 50, Kanada 10. Febrúar 1951.
Frá freeðslumálaskrifstofunni.
ÚT GFFANDl: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG
LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA.
Ritstjóri: Ármann Halldórsson.
Útgá: fustjórn: Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláksson,
Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson.
PRENTSMTÐJAN ODDI H.F.