Menntamál - 01.12.1953, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.12.1953, Blaðsíða 9
MENNTAMÁL 131 Fundarsalurinn i Convention Hall. í Bandaríkjunum. Það nefnist „Convention Hall“, og get- ur aðalsalurinn rúmað allt að 40.000 manns. „Convention Hall“ lætur ekki mikið yfir sér hið ytra. Aðalsalurinn er líkastur afarstórum hermannaskála, en við þann endann, sem snýr að strandgötunni, er þróttmikil bygging, sem fer vel við „skálann“. Strandgatan er klædd þykkum gólfplönkum, og er sú gata vel greið. Þar fara engir bílar, svo að næðissamt er þar fyrir gangandi fólk að spóka sig að sumarlagi og horfa á fólkið á baðströndinni. Tvö fjölmennustu samtök skólamanna í Bandaríkjunum höfðu boðað til ársþings þess, er ég sótti þarna í „Con-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.