Menntamál - 01.12.1953, Page 9

Menntamál - 01.12.1953, Page 9
MENNTAMÁL 131 Fundarsalurinn i Convention Hall. í Bandaríkjunum. Það nefnist „Convention Hall“, og get- ur aðalsalurinn rúmað allt að 40.000 manns. „Convention Hall“ lætur ekki mikið yfir sér hið ytra. Aðalsalurinn er líkastur afarstórum hermannaskála, en við þann endann, sem snýr að strandgötunni, er þróttmikil bygging, sem fer vel við „skálann“. Strandgatan er klædd þykkum gólfplönkum, og er sú gata vel greið. Þar fara engir bílar, svo að næðissamt er þar fyrir gangandi fólk að spóka sig að sumarlagi og horfa á fólkið á baðströndinni. Tvö fjölmennustu samtök skólamanna í Bandaríkjunum höfðu boðað til ársþings þess, er ég sótti þarna í „Con-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.