Menntamál - 01.12.1953, Síða 44

Menntamál - 01.12.1953, Síða 44
/ —----------------------N Slcólavörur og hæhxiv íyrir Icenn- ara, foreldra og nemendtxr. Vinnubókarblöð (götuð), þverstrikuð, rúðustrikuð, tvistrikuð og óstrikuð; teiknipappír, teiknibækur og teikniblokkir, riss- pappir, vinnubókarkápur; útlinukort (landakort) til að teikna eftir i vinnubækur; myndir (islenzkar og erlendar) til að lima í vinnubækur, stilabækur, reiknibefti, tvistrikaðar skrifbækur, blýanlar, yddarar, strokleður, penslar, vatnslitir og Pelikanlitir; blck, pennar, pennastengur, pennastokkar, töflukrit, hvit og lituð, reglustrikur og vatnslitir; vegglandabréf (Island, Evrópa o. fl.) og hnattlíkön. —■ Ýmsar handbækur á Norðurlandamálum eða ensku fyrir kennara og námsfólk, m. a. um smábarnakennslu, áttbagafræði, landafræði, náttúrufræði, kristin fra'ði, reikning og sögu; biblíumyndir, litprentaðar landabréfabækur, vinnubækur i líkams- og hcilsufræði, norskar smiðatcikningar og veggmyndir til kennslu í landafræði og náttúrufræði. Teiknifyrirmyndir, fjöl- brcytt úrval. „Silhuettpappir". - „English through pictures" (cnsku námsbók) og enskar orðaba-kur injög ódýrav. ■— Odýrar lestrar- bækur fyrir böwi og unglinga. — Handbók í átthagafræði (út- gefandi Samband isl. barnakennara), kr. 36,00. — Litla reiknings- bókin (létt dæmi handa litlum börnum), I.—III. h., kr. 3,75 livcrt hcfti; Stafrófskver, eftir Valdimar össurarson, kr. 20,00; Má ég lcsa (litprcntað stafrófskver og lesbók), eftir Vilbcrg Júllusson, kr. 25,00; Vcrkcfni landsprófs miðskóla 1046—1051, kr. 15,00; Vinnubók i átthagafræði (lientug bók fyrir yngstu ncmcndurna), kr. 4,75; Myndasafn (107 myndir), kr. 8,00; Nýtt söngvasafn (226 lög fyrir skóla og hcimili), kr. 40,00; Nýyrði I., kr. 25,00; Bóka- safnsafrit I., kr. 40,00; Skrift og skriftarkennsla, kr. 10,00; Verk- efni í smiðum fyrir barnaskóla, kr. 20,00; Guðir og menn (úr Hómersþýðingum), skólaútgáfa, kr. 28,00; Skrifbók (forskriftir), cflir Guðm. I. öuðjónsson, I.—7. h., kr. 6,00 heftið; Frjálsar fþrótt- ir, handbók eftir I’orsteinn Einarsson og Stefán Kristjánsson, kr. 45,00; ýmis önnur iþróttarit og iþróttareglur. Gerið svo vel að líln imi i bnhnbvðina. Margs konar sýnis- eintök fyrir Itendi. Sendum btckur og skólavörur uvi land allt gegn póstkröfu. BÓKÁBÚÐ MENNINGARSJÓÐS HVEHFISGÖTU 21 PÓSTHÓLF 1043. (A sama stað og afgreiðsla Híkisútgáfu námsbóka).

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.