Vorið - 01.03.1934, Page 5

Vorið - 01.03.1934, Page 5
VORIÐ 21 Vínið og tóbakið eru hættuleg- ar eiturtegundir og viðsjárverðar í notkun bæði heilsufræðis- og efnalega. Tóbakið er ekki annað en villijurt sem átti upptök sín meðal villtra manna. En barst í hendur hvítra manna með ensk- um lækni. Þessar eiturnautnir spilla bæði líkama og sál. Þær deyða frumur sem verða á vegi þeirra og deyfa og lama líkam- ann á ýmsan liátt. Sálarlífið sljóvgast, því heilafrumurnar, sem stjóma sálarlífinu slitna, og af því kemur þessi andlega sljóvg- ún. Sá maður, sem er undir áhrif- um þessara nautna, nýtur sin ekki að hálfu, hvorki við andlega eðít líkamlega vinnu. Með tíman- um leiðast menn út í hinn mesta scll og cíærur, og verða ógaS\\- menn, svo að segja á öllum svið- um. Þegar menn á unga aldri fara að byrja á þessu, mest af tómri rælni, er oftast viðkvæðið >• Ég ætla að neyta þess í hófi«, en áður en þeir vita af, eru þeir orðnir ofdrykkjumenn. Það eru sumir unglingar, sem álíta að þeir veröi ekki taldir með siðuðum mönnum, nema þeir fylgist með í þessu, en þetta er alveg röng skoðun. Sumir unglingar eru aft- ur svo staðfestulitlir, að þeir láta félaga sína, sem svona eru spillt- ir, neyða sig til að nota þetta; en aðrir láta aftur ekki undan skoðun sinni eða löngun, og þoka hvergi, hvað spillta félaga sem þeir eiga. Sá sem drekkur, verð- ur kærulaus með tímanum, eins og við sum þekkjum, þótt við sé- um ekki gömul eða reynd í lífinu. Þeir eiga heldur aldrei neitt, því þeir eyða öllum sínum tekjum til þess að svala víntilhneygingunni. Og margur maðurinn hefur orðið innbrotsþjófur til þess að svala þessari löngun. Hvernig ætli menn veröi nú, þegar þeir eru búnir að neyta þessara nautna nokkurn tíma. Menn verða hálf-brjálaðir, missa allt álit á sjálfum sér, og verða sér til stórskammar á opinberum skemmtunum, þar sem þeir lenda í áflogum og fylla loftið af ó- þokka andrúmslofti með reyking- um. Það má segja að þessi notkun sé alltaf að fara í vöxt, og það Hvar er sá, sem á eldiviðarbaggann?

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.