Vorið - 01.06.1948, Síða 37

Vorið - 01.06.1948, Síða 37
V O R I Ð 75 Úr heimi barnanna NÓRA. Við áttum sumarbústað fyrir sunnan, °g áttum bæði hænsni og tamdar end- ur. Eitt sinn fann bróðir minn villiand- ai'egg og fór með það heim. Það stóð svo a ,að ein hænan lá á andareggjum, af því að endurnar okkar vildu ekki liggja a> og settum við fund bróður míns und- lr hænuna. Fyrst af öllum ungunum strjúka sér eins og rnaður strýkur ketti. Þegar henni var batnað í fæt- inum, hélt ég áfram að koma til hennar og tala við liana, strjúka nenni og lofa henni að borða úr lófa mínum. Oft settist ég á skamm- el, sem stóð á fjósstéttinni, þá brást það okki, að Litla Gul kæmi, flaug upp í kjöltu mína og settist þar. fhí fór ég að strjúka litla gula kroppinn hennar og tala við hana, °g' hún hallaði undir flatt, horfði á tnig og kvakaði, og ég trúði því, að hún skildi allt, sem ég sagði við kom út ofurlítill villiandarungi, svartur á lit og kölluðum við hann Nóru. Þar' eð hún var fyrst af ungunum, þá hafði ungamamma ekki tíma til að sinna henni ,en Nóra litla hændist brátt að mömmu minni. Og brátt varð það svo, að hún borðaði hjá engum öðrum og elti hana út um allt, hvert sem hún fór. Svo var það eitt sinn, að mamma fór hana. Svona gat ég setið tímunum saman, og ef fólkið saknaði mín heima í bænunr, var það farið að segja: ,,Það er bezt að gá í fjósið, hún er sjálfsagt lijá liænsnunum.“ Þessi vinátta okkar hélst allt af á meðan Litla Gul lifði. — Svona var Litla Gul þakklát fyrir það, sem ég hjúkraði lrenni, þegar hún átti bágt. Og ég skal segja ykkur það, að ég gleymi aldrei litlu gulu hæn- unni, á meðan ég lifi. 14. apríl 1948. Svava Friðriksdóttir.

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.