Vorið - 01.12.1949, Page 6

Vorið - 01.12.1949, Page 6
VORIÐ annars mundi Heródes láta taka hann af lífi. Og þau flúðu með hann til Egyptalands. Þegar Heródes var dáinn, fóru þau Jósef og María aftur með barn- ið til Gyðingalands og settust að í bæ, sem heitir Nasaret. Þar ólst Jesús upp hjá foreldrum sínum og var þeim hlýðinn. Hann þroskað- ist að vizku og vexti og náð hjá Guði og mönnum. — Öll börn, sem heyrt hafa um frelsarann, langar því til að líkj- ast honum. Hann var bezta barnið og bezti maðurinn, sem nokkurn tíma hefur lifað á jörðunni. Og Guð sendi son sinn í heiminn ein- mitt til þess, að hann skyldi vera fyrirmynd okkar, svo að við líkt-

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.