Vorið - 01.12.1949, Blaðsíða 6

Vorið - 01.12.1949, Blaðsíða 6
VORIÐ annars mundi Heródes láta taka hann af lífi. Og þau flúðu með hann til Egyptalands. Þegar Heródes var dáinn, fóru þau Jósef og María aftur með barn- ið til Gyðingalands og settust að í bæ, sem heitir Nasaret. Þar ólst Jesús upp hjá foreldrum sínum og var þeim hlýðinn. Hann þroskað- ist að vizku og vexti og náð hjá Guði og mönnum. — Öll börn, sem heyrt hafa um frelsarann, langar því til að líkj- ast honum. Hann var bezta barnið og bezti maðurinn, sem nokkurn tíma hefur lifað á jörðunni. Og Guð sendi son sinn í heiminn ein- mitt til þess, að hann skyldi vera fyrirmynd okkar, svo að við líkt-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.