Vorið - 01.09.1951, Blaðsíða 43

Vorið - 01.09.1951, Blaðsíða 43
VERZLUNIN ;i ÍEYJAFJÖRÐUR H.F. i| ihefir ávallt fyrirliggjandi: ;> I; Korn- og matvörur !; Fjölbreyttar vefnaðarvörur ;! Nýlencluvörur !; ;; Leirvörur \! ! Járnvörur ;; ;;og alls konar smávörur. Kristján Ámason. ; 1 Barnablaðið ÆSKAN er elzta og útbreiddasta barnablað þessa lands. Upplag ÆSKUNNAR verður aukið á þessu ári upp í 900. Blaðið kemur út 12 sinnum á ári (suma mánuði tvö- falt blað í einu). Auk þess fá allir skuldlausir kaupend- ur litprentað jólablið. Árgangurinn kostar 20 krónur. Nýir kaupendur eru áminntir um, að senda borgun með pöntun. Við viljum, að hinir ungu kaupendur temji sér skilvísi; þess vegna er jólablaðið ekki sent nema þeirn, sem hafa greitt blaðið. Nýir útsölumenn óskast. — Há sölulaun. Utanáskrift til blaðsins er: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.