Vorið - 01.09.1951, Blaðsíða 14

Vorið - 01.09.1951, Blaðsíða 14
92 VORIÐ til þessar gipsmyndir fyrir 5—6 ár- um. Flest eru þetta myndir af kon- um í íslenzkum búningum. — Skömmu síðar byrjaði ég á tré- skurðinum og hef gert allmargar mannamyndir úr birki. Eg skoða þessar myndir. Ein af þeim er af glímumönnum, sem hér birtist. En flestar þessar myndir eru hugmyndir listakonunnar sjálfrar. Tálgar hún þessar myndir úr birki- stofnum án teikninga og segist hafa það inni í sér, hvernig þær eigi að verða. Bera þær vott um mikinn hagleik og listgáfu. Flestar eru þær hennar eiginn skáldskapur. Stærsta myndin í stofunni er konumynd, sem listakonan málaði

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.