Vorið - 01.09.1951, Side 14

Vorið - 01.09.1951, Side 14
92 VORIÐ til þessar gipsmyndir fyrir 5—6 ár- um. Flest eru þetta myndir af kon- um í íslenzkum búningum. — Skömmu síðar byrjaði ég á tré- skurðinum og hef gert allmargar mannamyndir úr birki. Eg skoða þessar myndir. Ein af þeim er af glímumönnum, sem hér birtist. En flestar þessar myndir eru hugmyndir listakonunnar sjálfrar. Tálgar hún þessar myndir úr birki- stofnum án teikninga og segist hafa það inni í sér, hvernig þær eigi að verða. Bera þær vott um mikinn hagleik og listgáfu. Flestar eru þær hennar eiginn skáldskapur. Stærsta myndin í stofunni er konumynd, sem listakonan málaði

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.