Vorið - 01.09.1967, Blaðsíða 21

Vorið - 01.09.1967, Blaðsíða 21
ur tekið allt að 130 farþega og mörg ílugfélög hafa í þeim 119 sæti. Flugfé- lagið ákvað hins vegar, að í þotunni skyldu verða sæti fyrir aðeins 108 far- Þega, og tryggir farþegum sínum þann- ig aukið sætisrými og vellíðan á flug- leiðunum. Auk þotunnar Gullfaxa á Flugfélag Islands nú eftirtaldar flugvélar: Vis- eounlflugvélina Snæfaxa, Cloudmaster- flugvélarnar Sólfaxa og Skýfaxa, Fokk- er Friendship flugvélarnar Blikfaxa og Snarfaxa, DC-3 flugvélarnar Gunnfaxa og Gljáfaxa. — Skymasterflugvélin Straumfaxi, sem undanfarin ár hefur annast ískönnunarflug í Grænlandi, hef- ur nú verið seldur til Suður-Afríku, þar sem samningar um ískönnunarflug hafa ekki verið framlengdir. Faxar Flugfélags íslands fljúga nú lil eftirtalinna staða erlendis: Glasgow, London, Kaupmannahafnar, Osló, Berg- Á flugi yfir Akureyri. VORIÐ 113'

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.