Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.01.1908, Qupperneq 10

Bjarmi - 01.01.1908, Qupperneq 10
8 B .1 A R M I Sú sorgarfregn berst oss, þegar blað vort er að fara úr prentsmiðj- unni, að síra Zópliónías Halldórsson, prófastur í Viðvik, hafi andast úr lungnabólgu 3. þ. m. Hans verður nánar gelið í næsta blaði. Erlendis. Björnstjerne Björnsson hélt nýlega tölu lijá guðfræðisstúdentum í Krist- janíu og sagði þar meðal annars: »Sumir munu í svipinn gruna mig um, að ég starfi að því, að rífa nið- ur kristindóminn. Nei, ég er ofmik- ill sálarfræðingur til þess, að ég sjái ekki, að kristindómurinn er þjóð vorri óendanlega mikill styrkur, og ég er viss um, að bann verður framvegis aflið mikla, sem lyftir þjóð vorri. I’ví er það alvarleg ósk mín, að það verði full alvara i guðssambandinu. Og það getur ekki orðið, nema trúar- bragðaskólinn sé aðskilinn frá öðrum skólum. Eg ælla að biðja yður að starfa að þessu — —«. Esperantó breiðist óðum út. Yms alþjóðafélög, bæði krislileg og önnur, mæ!a eindregið með því máli, enda væri milcið unnið, ef allir fulltrúar slíkra félaga gætu talað sama málið, þegar þing eru haldin. Svo er mælt, að prédikað sé á esperanló í lcyrkju nokkurri í Konstantínópel. Keisari Pjóðuerja kvað hafa biblí- una eina bóka í svefnherbergi sínu, og er hún mjög víða undirstrikuð. Þau keisarahjónin lesa í biblíunni og gera bæn sína á bnjánum á hverju kvöldi, áður en þau ganga lil hvíldar. (Budbæreren). Fyrsta járnbrautin í Danmörku var Iögð frá Kaupmannahöfn til Hróars- keldu fyrir 60 árum. Kristján 8. fór sjálfur með fyrstu járnbrautarlestinni til Hróarskeldu. í »Berlingi« stóð þann dag: »Lestin með konunginn er slysalaust komin fram hjá Valby«. Hljóðfæraleikaraflokkur var látinn fara með konungslestinni og spilaði bann: »Verndaðu konunginn, vold- ugi Drottinn«, til þess að konungur skyldi ekki verða ofhræddur. (Væbneren). Fátœk ekkja leitaði einhverju sínni bjálpar hjá trúuðum efnamanni og veilLi hann benni svo ríkmannlega gjöf, að konan gat ekki tára bundist. »Þegar börnin mín stækka skal ég kenna þcim að minnast velgerða- manns okkar«, sagði hún. wl’að er óþarli, kona góð«, svaraði maðurinn, »við erum ekki vön að þakka sk\j- unum fyrir regnið. Kennið heldur börnum yðar að minnast hans, sem gefur bæði ský og regn«. SA-MEItVItVGfItV, mánaðarrit liins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Rit- stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. Hvert nr. 2 arkir. Barnablaðið »Börnin« er sérstök dcild í »Sam.« undir ritstjórn síra N. Steingríms Porlákssonar. Verð hér á landi kr. 2,00. Fæst hjá cand. S. Á. Gíslasyni i Rvík. 1 í.IAIOII, krislilegt heimilisblað. Kenmr út tvisvar í mánuði. Kostar hér á landi 1 kr. 50 a. og 75 cent í Ameríku. Borgist fyrir 1. október. — Útsendingu og afgreiðslu annast bókbindararnir Bjarni ívarsson og Jónas Sveinsson, Laugavegi 42, talsimi 118. Einnig veita þeir mótlöku borgun fyrir blaðið. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavílc. Prentsmiöjan Gtilenberg. i

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.