Bjarmi - 01.05.1908, Qupperneq 8
80
B J A R M I
sjálfum mér: hann er guð, og gæti eg að
eins komist að sannleikanum í því, hvað
eg er sjálfur, þá mj'ndi eg komast að
raun um, að cg cr guð líkav..
Hvnð cr Kristnr?
»Svo undarlegl sem einhverjum af les-
endum mínum kann að virðast það, þá
trúi eg þvi, sem trúarjátningarnar segja
uin persónu Jesú; en eg trúi því á þann
hátt, að ekkert skilur á milli hans og
annara manna. Jesús er Guð, en pað er-
um vér líka. Sú hugmynd er ekki ann-
að en blekking, að Jesús sé eini maður-
inn, sem liafi verið sonur Guðs. Frásag-
an um fæðingu Jesú er skáldskapur, en
ekki sannindi. Einfaldasta og eðlilegasta
úrlausnin er það, að Jesús var sonur
Jósefs«.
Hvað er syndin?
»Syndin er í sjálfu sér ekki annað en
það, að menn eru að leita lífsins, en fara
bara ekki rétta leið að því. Guðfræðing-
arnir virðast als ckki hafa nokkra skýra
hugmynd um það, livað syndin er i raun
og veru. Þeir lýsa henni í óákveðnum
orðum, eins og hún væri nokkurs konar
brot á móti Guðs vilja(I). Pað er óhætt
að fullyrða, að cnginn málsmetandi guð-
fræðingur trúir því, að fall mannkynsins
sé sannsögulegur viðburður. Syndafalls-
kenningin lcggur verulegt liaft á trúar-
brögðin. Synd er eigingirni eða sjálfs-
elska i öllum sínum myndum og ekkert
annað«.
Hvað er friðþæg’ingin 1
»Margur brezkur herinaður hefir dáið
eins lietjulegum dauða eins og Jesús, en
enginn hefir lifað eins og hann. Mikil er
lokleysan, sem sögð hefir verið og rituð
um angisl Drottins vors í Getsemanc.
Gangið með J. Keir Ilardie inn í neðri
málstofuna (á enska þinginu) og lilustið á
tölur hans fyrir rétlvísi við hans eigin
flokk, og þá sérðu hvað íriðþægingin er.
En einhver spyr: Hverju liefir þá dauði
Jesú til vegar komið um það, að Guð geti
fyrirgeíið syndir? Als engu, enda þurfti
aldrei nokkurs við. Guð er ekki svarinn
óvinur manna, heldur er liann faðir, upp-
haf og viðhald veru vorrar og takmark
allrar vorrar viðleitni. Hversvegna ætt-
um vér að þurfa að frelsast frá lionum?
Hin eina frelsun, sem vér þurfum að
skeyta um, er sú, að cigingirni vor breyt-
ist i kærleika. Pessi ummyndun samsvar-
ar upprisu, uppstigningu hins eilifa Krists
hið innra í oss. Kenning Páls um upp-
risu als holds cr ckki annað en lokleysa,
þegar liún er skoðuð í ljósi vorrar æðri
og meiri þekkingar á alheiminum og lög-
um hans«.
Hvað er biblían?
»Hirtu aldrei um það, hvað biblían seg-
ir um það og það, ef þú að eins leitar
sannleikans, en trúðu raust Guðs í sjálf-
uin þér. Finnirðu Guð ekki í þinni eigin
sál, þá finnurðu hann ekki í biblíunni né
nokkúrsstaðar annarsstaðar«.
Hvernig geta nú leiðtogar kyrkju vorrar
lesið vinber af þessum þistlum?
BJARMI, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar i mánuði. Kostar hér
á landi 1 kr. 50 a. og 75 cent í Ameriku. Borgist fyrir 1. október. — Utsendingu,
afgreiðslu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6.
NYTT IÍIRKJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi-
lega menning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vesturheimi 75 cents. Útgefandi Pór-
hallur Bjarnarson, prestaskólakennari.
SA-MEIlVIlVGfllsr, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Rit-
stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um-
boðsm. á ísl. S. Á. Gíslason, Rvík.
Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík.
Ritsljóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík.
Afgreiðslu og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6.
Prentsiniðjnn Gutenbcrg.