Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.05.1909, Side 6

Bjarmi - 01.05.1909, Side 6
70 B J A R M I in ræður þar lögum og lofum, þá kemsl lygin jafnhátt í virðingum, því það er alkunna, að hægt er að ljúga með snild. Yfir öllum bókmentum dalbúa stendur þessi yfirskrift með gullnu letri: »Það varðar engu, hvað sagt er, heldur huernig það er sagt«. Börn Snildarinnar eru í miklu af- haldi hjá þjóð vorri nú orðið, Hún reytir sig inn að skyrtunni, til þess að þau geti rækt snildina og virðist helzt óska, að allir verði snillingar, að hróður hennar herist heimskaut- anna milli. Snillingarnir eru að verða átrúnaðargoðin hennar,og að því skapi hættir hún að trúa á guð almátlugan, því að sú trú er ekki með snildar- hrag. Pá kemur (Jndungadalurinn. Eng- inn veit, hvað hann er langur og svo er hann hreiður, að hvergi sér til fjalla. Útsvnið er því takmarkálaust og kallað »breiðablik« á máli dal- búa, og »víðsýnir« þeir, sem þess njóta. Framþróunarmenn og Snill- ingar eru með annan fótinn í þessum dal, enda liggja allir þessir þrír dalir saman að lokum, Sumir þeirra taka sér þar fasta bólfestu. Aðrir sjá þar að sönnu margt »undursamlegt«, en svo »óar« þá við sumu og verða svo þar af leiðandi á háðum átlum. Þeir menn laka sér hólfestu á daiamótun- um; þar þykir þeim gotl og wfrjáls- legt« að vera. Dalgolurnar leika þar um þá á vixl og þær þykja andlega hressandi, sérstaldega þær sem blása inn um opinn wausturglugga sálar- innar«, eins og það er kallað á máli Öndunga. Eins og auðvitað er, þá er þetta æði stuttorð lýsing í þessum nafntog- uðu sæludölum samtíðar vorrar, en þó ætlum vér að hún sé svo skýr, að kunnugir geti áttað sig á henni. Því er nú ótæpt haldið fram í ræðum og ritum, að hver sannur íslending- ur eigi að taka sér bólfestu í þessum dölum og þá helzt snúa bakinu al-' veg við sönnum kristindómi. Ef Kristur er hafður með, þá er það eins: til að gera hann að fyrirmynd i allri þessari hjátrú. Ef þetta verður gert, þá lofa þessi sólsæknu börn þjóðarinnar því, að Framþróunin, Snildin og Andatrúin skuli slcapa þá þjóðræðis-gullöld, sem aldrei fölnar, sólheiða sælu og eilífa æsku. »Þá verður vorl feðrafrón farsælasl af öllum löndum«I Fögur eru fyrirheiti drotlins, en livað þykja þau í samanburði við þessi fyrirlieiti hins.mikla mannsanda*, sem all þykir megna nú orðið; hann getur séð um efndirnar; hve nær hefir honum orðið skotaskuld úr því að efna Ioforð sín? wAldarinnar menn eru aldarinnar guðir«. Hvernig geta nú þessi hjátrúarlullu börn þjóðar vorrar fengið færi á að sjá og þreifa á því, að öll þessi hjá- trú þeirra er whégóminn einber« og lagt af þessar wbarnalegu hugmyndir«? Ekki með neinu öðru móti en því að beygja aftur kné sín fyrir Iíristi, sem drotni sínum og frelsara, höfundi og fullkomnara trúarinnar. Þá opnast augu þeirra, og þeir sjá, að lijátrú þeirra er hégóminn einber og wmeta hana ekki meira en sorp«. Það er vílji guðs, að svo megi verða, og — þá efnir liann blessnnarloforð sin. Nú geta menn valið um.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.