Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1921, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.08.1921, Blaðsíða 8
144 BJARMI við slculum engan mann hafa hjer, pví áhugi fyrir kristindómsmálefnum er hjer svo tilfinnanlega lítill pegar enginn prest- ur er, en fólkið orðið æði margt, og altaf að fjölga, sjálfsagt yflr 500 ísl. sálir (eða af ísl. bergi brotnar) hjer í borginni En jeg veit ekki hvort góður sölumaður gæti seit eitt blað af Bjarma, eða öðru góðu málgagni kristinnar kirkju, svo lítið virðist fólk hjer sinna hinum andlegu málum. Jeg fyrir mitt leiti, álít Bjarma aðal trúvarnarrilið sem við ísl. austan hafs og vestan, eigum nú kost á að lesa og ætla mjer pví að halda, að forlalla- lausu, áfram að kaupa pað. Hjer í Seattle hefur heldur aldrei verið bygð kirkja fyrir íslendinga og pví paðan af minna að gera fyrir liana og hennar málefni, að mörgum finst, prátt fyrir pó _ starfsviðið ætti að vera nógu víðtækt samt ef aðeins áhugann vantaði ekki. Öll ströndin hjer norður með er nú prestlaus sem stendur á meðal Islendinga, og lítil, eða engin, von um að neinn fáist til að setjast hjer að enn sem komið er. Blaine-búar eiga kirkju, og sagt er að peir haldi uppi sunnudagaskóla og lesi húslestra í henni siðan síra Sigurður fór l'rá peim. Sömulciðis er verið að byggja kirkju á St-Roberts. Heyrst hefur að peir hjer norður með ströndinni vildu leita fyrir sjer með að fá prest að heiman frá íslandi. En hvort peir hafa skrifað nokkr- um veit jeg ekki. Hvaðanæfa. VS .....—.... Heima. Fríkirkjan, sem sira Lárus Ilall- dósson gaf út í hálft fjórða ár (1899 —1902), hefir verið ófáanlegt um hríð, en nú hefir pað sem til var af upplaginu verið hundið í laglegt band og kostar nú blaðið alt (664 bls.) í einni bók 8 kr. — í blað- inu eru margar ritgerðir, sálmar, sönglög, myndir og sögur, m. a. »Tómas frændi«, sem annars er ófáanleg á íslensku. Trú- hneigðir bókavinir ættu að nota tækifærið til að eignast góða bók og ódýra. Pjetur Lárusson nótnasetjari, Hofi Rvík er aðal- útsölumaður bókarinnar. í Jólakveðjusjóð: Síra Helgi Árnason Ólafsf. 10 kr. Síra Porst. Kristjáns- son Breiðabólsstað 3,25. Síra Ófeigur Vig- fússon Fellsmúla 26,89 (Skólabörn á Landi 13,59, skólabörn i Holtahrepp 10 kr., önnur börn í prcstakallinu 3,30). Síra J. Finnsson Djúpavogi 20 kr., síra Jóh. Briem Melstað 10 kr., barnaskólabörn á Akureyri 41,15, í Ólafsvík 32 kr., í Fróðárhreppi 5 kr., í Rvílc 150 kr. — Kærar pakkir. — Iiandritið í jólakveðjuna 1921 er komið frá Dönum, og farið aftur á íslensku út. Pingvallamyndin, sem dönsku sunnudaga- skólunum var send í vetur sem leiö, hefur vakið athygli, sem Jólakveðjan nýja ber vott um. — Um næstu jól verða 1000 myndir af fossinum í Hamarsfirði sendar Dönum. Kristniboðsfjelögin, 2i Reykja- vík og 1 í Hafnarfirði, hjeldu sameigin- legan fund í Kópavogi 24. f. m. og kom pangað á 2. liundrað manns. S. A. Gísla- son stýrði fundinum en aðalræðumenn voru Nísbet læknir i Ilafnarfirði, sem fer alfarinn til Englands í sumar, og Ólafía Jóhannsd. Piltarnir veittu öllum viðstödd- um kaffi, en til kristniboðs voru gefnar yfir 200 kr. Mun petta vera fyrsti kristni- boðsfundur, sem haldinn er á víðavangi á íslandi. Erlendís. B i b 1 í u s k ó 1 i n n danski, sem Skov- gaard-Petcrsen veitir forstöðu, er að pví leyti ólikur öðrum bibliuskólum Norður- landa, að kcnslan fer eingöngu fram með fyrirlestrum um kristindóminn, og »náms- fólkið getur stundað atvinnu sína, pótt pað sæki fyrirlestrana. Og pví er hægt að hafa pessi bihlíunámskeið jafnsncmma í t. d. tveim nágrannabæjum. Aðsóknin er mikil að fyrirlestrum pessum, bæði hjá Skovgaard-Petersen og aðstoðarmönn- um hans, og voru í velur 8000 manns alls fastir áheyrenda peirra í Kaupmannahöfn og grendinni. Kunnugir dást að pví hvað Sk.-P. fær til vegar komið. í vor (25.—30. april) hafði hann biblíunámsskeið í 4 bæjum í Jótlandi, hvíldi sig einn dag, og tók pá 3 bæi á Fjóni í aðra 5 daga. Varð hann pessa daga að ílytja 5 til 6 erindi og aka í bif- reið 16 mílur daglega. Útgefandi Slgurbjörii Á. (itíslnsoii. Prentsmiðjan Gutenliorg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.