Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1921, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.12.1921, Blaðsíða 4
204 B J A K M I Til kristniboðsvina heima Kæru bræður og systur í Kristi, náð og friður frá Guði föður vorum og Droltni Jesú Krisli, margfaldist 3'ður til handa. Sárt hefir mjer fundisl að geta ekki staðið í nánara sambandi við yður en raun er á, og það einkum vegna hins hulda bands er iengir okkur sarnan í frelsara okkar Jesú, og einnig sakir hins heilaga málefnis, er Guð hefir sakir náðar sinnar falið okkur að vinna að. Þráð hef jeg, ef unt væri, að sameinast yður í starfinu, bera skyldurnar ásamt yður, laka þáll í barátlunni, Guði lil dýrðar og oss til sameiginlegrar blessunar. Máske veiða möguleikarnir til þess tleiri, er jeg nú kem út á starfsviðið. Mjer er líka full ljóst, að ef jeg á að starfa í Kína sem umboðsmaður yðar, þá verðum vjer, málefnisins vegna, að slanda i sambandi eins nánu og unt er. Mikið hef jeg glaðst yfir að heyra um ábuga yðar í krislniboðs staríinu, og sjerstaklega hef jeg þakkað Guði fyrir hið nýja krislniboðsfjclag ungra manna í Rvík. Hann sem fyrir anda sinn hefir vakið oss lil meðvitundar um skyldur vorar gagnvarl frelsar- anum, og gagnvart heimiuum, mun einnig gefa oss ráð, gefa oss visku og slyrk, lil að starfa að kristniboði með miklum árangri. Takist það, mun krislniboðið hafa meiri blessun í för með sjer fyrir íslenska kristni og fyrir oss sjálf, en oss nú gelur komið til hugar. Iif tiL vill ælli við að jeg í þetla skifti skrifaði yður brot úr ferðasögu, en jeg er svo skamt á veg kominn, og svo lítið hefir á daganna drifið á Kyrrahafi, að um ferðasögu er eigin- lega ekki að ræða enn þá. Aðal tilgangur dvalar minnar í Ameríku var að nema lítilshátlar læknisfræði. Að námskeiðinu loknu gat jeg þó ekki lagt strax á stað til Ivína, af því hæltulegt er fyrir út- lendinga að koma þangað á heitasla tíma ársins. Fyrir vingjarnlega milligöngu síra B. B. Jónssonar, þá verandi forseta kirkjufjel. íslendinga í Ameríku, gafst mjer í suinar tækifæri til að heim- sækja nokkra ísl. söfnuði bæði í Bandaríkjunum og Canada. Meslan hluta þess tíma þjónaði jeg 4 ísl. söfnuðum veslur á Kyrrahafsströnd. Ánægjulegt var að kynnast rnönn- um og málefnum ísl. kirkjunnar vestan hafs; á kirkjuþingi gafst mjer einkum goll lækifæri lil þess. En tíminn var þó of naumur til að geta aflað sjer nákvænrrar þekkingar á starfi og andlegu lííi kirkjunnar. Ekki er jeg þó í vafa um að á vakning er engu minni þörf veslan hafs en austan. Hvað kristniboðsáliuga snerlir yfir- leitt, er víst jafnl á komið í þjóð- kirkjunni lieima og kirkjufjelaginu vestra. Fyr en vakning kemur, getur maður ekki vænsl verulegrar breyt- ingar á því sviði heldur. Hið vin- gjarnlega ávarp kirkjuþingsins í sum- ar, til kristniboðs vina heirna, vona jeg að verði byrjun sambandsstarf- semi við bræður vora og syslur veslan hafs, sem verulegan áhuga hafa fyrir komu Guðs ríkis. Það er bróðurleg tillaga mín að þið í nánustu framlíð, reynið að ná sambandi við ísl. kristniboðsvini í Ameríku, ef þið þegar haíið ekki gert neitt ákveðið í þá ált. Vjer erum fáir svo vjer þörfn- umst hver annars. í fjelagsskap, með heppilegu fyrirkomulagi, gætum vjer komið mörgu til leiðar, sem ella • væri ómögulegt. Það er einnig bróðurleg tillaga mín að nú þegar sje farið að undir-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.