Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1921, Blaðsíða 10

Bjarmi - 01.12.1921, Blaðsíða 10
210 BJARMI þelta hyk og hálfvelgju margra ís- lensku nýguðfræöinganna, að þeir enn eigi hafa komið með nýja fast- ákveðna trúarjátning, sem taki alveg af skarið og sýni glögglega livert horfir. Petta hefir mig lengi langað til að fá. (Framh.). Jólxannes L. L. Jóhannsson. Norrænn heimatrúboðsfundur. í vor' sem leið áttu nokkrir leiðtogar heimatrúboðsins í Danmörku, Noregi og Svíþjóð l'und með sjer í Helsingborg í Svíþjóð. Var þar meðal annars rætt um afstöðuna gagnvart bibliukritík og sam- þykl að boða almennan fulltrúafund í vetur til að ræða það mál og ileiri. Birtu svo trúmálablöðin í haust svohljóðandi fundarboð: »Undirbúningsnefnd norrænna lieima- trúboðsfunda átti fund með sjer 22. sept. hjá Jiang presti á Brunsnesi; voru allir mættir nem'a Refstie framkvæmdarstjóri, sem gat ekki komið. Samþykt var: 1. Að halda norrænan lieimatrúboðsfund i Kristjaníu 12.—15. janúar 1922. Pátt- takendur koma síðdegis á miðvikud. þ. 11. Fundur hefst kl. 10 morguninn eftir. 2. Fundurinn sje eftir því sem unt er sóttur af aðalleiðtogunum. Og því allir stjórnendur fjelaganna fjögurra beðnir að koma, og veita starfsmönnum heima- trúboðsins sæmilegan farareyrir, svo að þeir geti sótt fundinn. 3. Aðal fundarefnin verða: 1. Kylling and- ans, áframhald hvítasunnunnar í söfn- uðunum. 2. Biblíuskoðun vor. Hvernig á saínaðalífið að koma fram gagnvart nýguðfræðinni? • 3. Smán krossins. 4. Danskt og svenskt heimatrúboðslíf. 5. Hvernig eigum vjer að leita þeirra sem ekki leita vor. 4. Finnlandi og íslandi er boðið að taka þátt í fundinum«. Wislðff (framkv.stj. aðalhcimtatrúboðsfjelags NorðmannaJ. Bjarraa hafa borgað: A. J. Asgerði 3 eint., J. Ster. 40 eint., FI. Ó. Hattardalseyri, Þ. G. Kaldárholti, Jóh. Bj. Haukatungu, H. S. Veiðilæk, A. Kr. Víðivöllum, M. Bj. Fremsta- felli, S. B. Dufansdal 10 eint,, J. B. Ó. Hvammseyri 3 eint., Mrs. P. Banker Cal. 14. og 15. árg. $ 3, P. L. Rvík með 10,50, Sæm. Sig. með 27,50, P. Kr. Tjörn 14. og 15. árg., Jóh. J. Berunesi og sr. A. Arnason Hvammi 14. og 15. árg. með 20 kr. hvor, M. P. Hafnarfirði, A. Ásm. Helgav., A. P. Finnstungu, S. H. Akranesi 11 eint., H. A. Pingnesi 14,—15. árg., Kr. Sælingsdalstungu 14,—15. með 10 kr., St. Fitjum, G. P. Reyðarf. 8 eint., E. P. Kleppjárnsst., ÍI. G. Draghálsi, J. M., I7. R. J. og A. S. S. öll í Seattle, E. V7., J. O. B. i Blaine, R. Burns Point Roberts (þessir 6 eru nýjir kaupendur og eru velkomnir), B. M. Gafli, G. Arnl. Löngu- mýri, J. Guðm. Iiiðsstööum, (Lárus Jóns- son borgaði fyrir þau bæði), P. G. Kaldár- liolti, Á. H. Gimli 10 einl., Sk. A. og Mrs. Th. í Húsavich, bæði 13.—15. árg., Eyfjörð Hove, Jóh. J. Vogar, H. Ásb., M. T., J. Bj., E. Th. í Mikley (8 síðustu í Monitoba), P. Br. Norðf. 7 eint , P. S. Porvaldsstað, Sv. Sv. Skarði, G. E. Geithellnum, G. J. Litlu-Breklcu, G. Á. Kýrunnarstöðum, G. J. Alviðru 5 eint., sr. J. P. Höskuldsstöðum 14.—15. árg., L. J. S. Innri-Bug, V. J. Stykkis- hólmi 13.-15. árg., E. S. Steinkirkju 4 eint. 14.-15. árg., S. J. Klömbruseli 14. árg., E. A. Miðfclli, P. L. Bolafæti. í Jólakveðjusjóð 11 kr. frá börnum í F'njóskadal. j trúboðssjóð K. F. U. K. Rvík, 10 kr. frá St. Dröngum. Gjnfir til Trúboðafjelags kvenna í Rvik. Frá börnum á Vífilstöðum .... kr. 5,00 — M. Jónsson...................— 10,00 — Sigríði Thorarensen..........— 10,00 — E. E.........................— 5,00 í bauknum i kirkjunni............— 21,19 Hjarlans þakklæti fyrir gjaíirnar Ingileif Anna Sigurðsson gjáldkeri. Vinir blaðsins eru beðnir að muna eftir að senda oss nöfn nýrra kaupenda sem fyrst, svo að þeir geti fengið næsta árg. frá byrjun. Útgefandi Signrbjörn Á. Gíslason, Prentsmiöjan Gutenborg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.