Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.1922, Page 3

Bjarmi - 01.03.1922, Page 3
tíJARMÍ 35 Nú hefir Hickson þá komið til Kúling ins alkunna fjallabústaðar á sumar, í Kiangsi-fylkinu í Mið-Kína. Á hverju sumri búa þar 2 — 3000 út- lendingar, trúboðar og kaupsýslu- menn. Fundir lians vóru boðaðir fyrirfram og menn biðu þeirra með ýmislegum tilfundningum. Viðbúið að vér sem aldrei fyrr liöfðum séð hann böfum veri'ð efablandnastir og spur- ulaslir gagnvart þessu öllu. Menn ótt- uðust lciðsluæsing og ólieilbrigt liug- arsveim. En það er bezt að segja það undir eins, að allar þessar fjór- ar samkomur er bann hélt bér upp frá, vóru afar-hugðnæmar og veitlu mikla bjálp andlega og trúarlega. Sérsta.klcga vóru inir tveir fundir fyr- ir sjúklinga, sá æíiatburður cr trauðla nokkur vildi hefa farið á mis við og hlutur sem aldrei gleymist. Að fyrsta fundinum á miðviku- dagskveld, var öllum útlendingum og enskumælandi Kínverjum frjáls að- gangur. Molong biskup, úr biskupa- kirkjunni í Ningpo, var fundarstjóri, en Hickson talaði þannig, að hann gerði skíra grein fyrir lilgangi þess- arar starfsemi. Hann byrjaði með þvi að sýna frarn á bvernig drottinn vor og lærifaðir sem enn í dag lifir, hafi cigi einungis mállinn til að lækna sjúka rnenn, heldur geri bann það. Hann væri inn sarni droltinn sem þá er liann dvaldi hér á jörðu og vís- aði sjúklingunt aldrei frá sér með þeiin orðum: »Eg er aðeins kominn til að 'frelsa sál þína«, heldur veitli þeim viðtöku og gerði þá heilsuheila bæði á sál og líkama. Og þá er hann sendi lærisveina sína út, var sltipun- in tvöföld: »Að flytja gleðiboðskap- tnn og lækna sjúka menn«. Hver er svo atleiðingin þess, að kirkjan ein- ungis á fyrsta tímanum var hlýðin þessari tvöföldu skipun? Já, sú að vér höfum sérlrúarílokka sem Christ- ian Science og slíka. Christian Sci- ence gefur sig að vissu léyti við lík- amlegri lækningu, en neitar sannveru- leik syndar og sjúkdóins. Gerði Jesús það? Ef syndin er tóm ímyndun, livað höfum vér þá að gera við frels- ara, friðþægingu og fyrirgefningu? Og sé sjúkdómur ímyndun ein, af hví lágði þá Jesús fyrir lærisveina sína að taka sjúka að sér og lækna þá? Fakkaðu guði fyrir læknana, þeir eru frá honum. En þeir megna eigi rneira en vísindagrein þeirra og hjálp- artæki ná. Mátlur guðs nær lengra, en vér höfum sell lionum takmörk. Hann getur læknað inn líffæralega sjúkdóm og þannig hlýlur það að vera, af því að hann er almátlugur. Og Kristur cr mannkynsfrelsarinn og liann vill frelsa bæði sál manna og líkamann. A næsta fundi, á fimtudegi, fyrir sjúka útlendinga, vóru hafðir að- göngumiðar til þess að hafa þann liemil á fjöldanum að enginn kæmi af forvitni einni. t*að vóru miðar fyrir sjúklinga er óskuðu þess og heilbrigða, sem við vildu vera sem fyrirbiðjendur. Herra Hickson Iagði slerka áherzlu á, að stöðug og kyrr- lát bæn skyldi vera á meðan fundur- inn slæði yfir, og á þann liátt gæti allir verið með til hjálpar. Sjálfur liafði eg eigi látið mér anl um að vera þar, bæði af því að ekkert geng- ur að mér og svo af því að eg var eigi laus við efablendni um þelta mál. En svo var eg hvattur til að vera með til þess að lijálpa til við dyrnar til að bera inn í kirkjuna, þá sem koma kynni á börum, og því var eg þarna líka. Og svo sem eg sagði, var þetta óvenjulega hugðnæmur at- burður, sem eg er rnjög þakklátur fyrir að liafa fengið að vera staddur við. Þessum-fundi var stjórnað af Roots

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.