Bjarmi - 01.03.1922, Síða 6
38
BJARMI
tímarits, sýnir að liann hefir sjálfur
hneigst í sömu áll og timaritið, og að það
tekur greinina, sýnir að ritstjóri þess' cr
sannfœrður um að frásagan sé sönn og
stórmerk, og því höfum vér fcngið liana
íslenskaða til íhugunar íslenskum les-
endum, Rilstjóri Bjarma.
r,— ■ - -
Hei m i 1 ið.
Deild þossa auuast Guðrún Lárusdóttlr,
>S—--- ■ ■ — ■ --
Brúðargjöfin.
Saga eflir Guðrúnu Lárusdótlur.
Þögn einverunnar heíir mörg móð-
urtárin talið og í faðmi sínum falið
ótal heitar móðurhænir, ávalt þegar
móðir leitaði bælis hjá honum, sem
býður til sín þeirn þreyttu og sorg-
mæddu, lagði við fótskör hans alla
sína harma, öll áhyggjuefnin og alt
sem hjartað þráði og fjekk í staðinn
friðinn, sem ofvaxinn er skilningi
manna. þau augnablik cru þrungin
af eilífðar sælu, — þau eru »helguð
af himinsins náð«.
Helga reis á fætur, þerraði af sjer,
tárin og hringdi silfurbjöllu, sem
stóð á borði við rúmið hennar.
Stúlka kom inn að vörmu spori.
»Sækið þjer kápuna mína og hatt-
inn, jeg ætla út«, sagði hún við
stúlkuna.
»Silkikápuna?« spurði stúlkan.
»Nei, skinnkápuna, er ekki frost
úli ? «
»Jú, það er hálfkalt. Ælli yður
sje óliælt að fara úl?« spurði stúlkan.
»Það hlýtur að vera óhætt«, svar-
aði Helga. »Jeg ælla áð ganga spöl-
korn mjer til hressingar. Skilið þjer
til slúlknanna að líta cftir því að
spilaherbergið sje í góðu lagi. IJað
verður spilað þar í kvöld. Gætið þjei'
svo vel að barninu á meðan jeg er í
burlu«. Hún laut öfan að vöggunni
og kysti sofandi barnið.
Svalt vetrarloftið var hressandi.
Helga fann það betur en nokkru
sinni áður hvílík nautn það var að
koma út eftir margra vikna inniveru.
Og henni fanst það vera svo margt,
sem hún þurfli að hugsa rækilega
um i einrúmi og góðu næði, var
nokkur staður betur til þess kjörinn
að kryfja hugsanir sinar til mergjar
en kirkjugarðurinn? Þangað lagði
hún leið sína.
IJar var liljótl og fátt um mann-
inn. Dökkleitir legsteinarnir stóðu
upp úr snjónum og vetrargolan þaut
ömurlega um þá og fölnuðu blóm-
stengurnar á leiðunum, sem þrált
fyrir fátækt sína og nekt, báru vott
um horfna sumarblíðu og fólu með
sjer fagrar vonir um endurvakinn
sumar yl.
Hclga gekk hægt um kirkjugarðinn
uns hún nanr slaðar hjá afgirlum
grafreit. Hvít .engilmynd úr marnrara
prýddi reitinn. Hún studdist fram á
járngrindurnar og fór liönduin uin
visinn blómsveig, sem hjekk á engil-
nryndinni, en heit saknaðartár hrundu
henni um vanga; óteljandi éndur-
minningar ruddu sjer lil rúms í liuga
lrennar. Horfiu augnablik slóðu and-
spænis henni, cngu ógleggri en á
meðan þau gerðust. Endurnrinning-
arnar flutlu hana enn á ný að vögg-
unni lrans, litla drengsins, senr nú
hvíldi hjer í kaldri nrold. Æfin lrans
var svo stutt, eigi að síður átti hún
sínar allra fegurstu endurminningar
frá henni. þær komu nú hver á fæt-
ur annari og knúðu saknaðar tár af
augunr hennar. Söknuðurinn var
blandinn ýmiskonar iiltinningum,
sem óhægt er að lýsa, en margar
mæður þekkja, er slaðið hafa lijá
leiði barnsins síns, IJá koma þau