Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1922, Síða 13

Bjarmi - 01.03.1922, Síða 13
fi J A R M t •15 Hvergi í lýðs njc láða kynning landinn gleymir hver hann er, segir skáldið. Ættjarðarástin vermir ílest ljóðin, en kaldranaleg heimsskoðun verður ekki eins nöpur og ella mundi. Mörg eru spakmælin, ekki síst í »Einræður Starkaður«, t. d.: »Sjálfdæmi á engin æfi nje tíð. í eilífð sín leikslok á maður og siður. . . Bölið sem aldrei fjekk upþreisn á jörð varð auðlegð á vöxtum í guðanna ríki«, ()g vel kveður hann til móður sinnar: »En hæri jeg heim mín brol og minn harm þú brostir af djúpum sefa. — Pú vógst upp björg á þinn veika arzn; Þú vissir ei hyk nje efa. í alheim jeg þekkti einn einasta barm, sem alt kunni að fyrirgefa«. Múhameds Aag, eftir Agnes Clausen, úlg. Dansk Kirke-Mission í Arabien, Det d. Missions selskab og Teltmis- sionen 1921. ÖU þessi íjelög reka kristniboð hjá Múhamedslrúarmönn- um, og eru með þessari bók og Ko- ranens Aag eftir sama höf., að sýna livernig á því gelur staðið að sjö- undi hver jarðarbúi skuli ákalla Mú- hamed, og hversvegna lærisveinar Krists verði að bjóða þeim hjálp sína. — Eru bækurnar mjög fróðleg- ar og aðalefni þeirra væri flestum lesendum vorum nýr fróðleikur. Ársrit hins ísl. Fræðafjelags, (i. ár, 1921. Kostar á íslandi lil 1. nóv. þ. á. 4 kr. en annars 6 kr. — Eins og að undantörnu flytur það margbreytt- an fróðleik: Kaflar úr Fornsögu Ausl- urlanda (með 9 myndum), eflir Þorv. Thoroddsen, halda áfram. Valdimar Erlendsson, læknir í Friðrikshöfn, skrifar um Vendilsýslu, langa grein með 28 myndum, er þar greinilega sagt frá mörgu, en vel hefði hann mátt vera fjölorðari um trúmálin, því þau grípa mjög inn í hagi Vendiibúa, Ritstjórinn, Bogi Th’. Melsted, magist- er, skrifar um Verðlaunasjóð vinnuhjúa og fjölda smágreina (með myndum), einkum um ýmsa merka menn, og þýðir 2 langar greinar, aðra eftir dr. H. Lundborg um Verksmiðjuiðnað og þjóðarheilsu, og hina eftir dr. Us- sing bankasljóra, um Mannfjelags- fræði. Það er óhælt að mæla með Ársriti Fræðafjelagsins. *4 Svafa litla. (IVlinningarorð.) ---—%— »Ofl deyr í haga rauðust rós«. Mjer flugu þessi orð í liug þegar jeg stóð hjá liinsla beði Svöfu litlu, og virli fyrir mjer fölnuðu rósina, sem lá þar. Rósina fögru, sem svo margar vonir voru tengdar við, — ljúfa barnið fagra, sem átti svo blíða lund og bjarlan svip. Hún var korn- ung, að eins 11 vetra, og frek tvö seinustu árin átti hún í höggi við harðá sjúkdómsraun. .leg sá hana í fyrsta skifti í sjúkrahúsi. Mjer varð starsýnt á barnið. Augunum hennar djúpu og dökku gleymi jeg aldrei. Jeg heimsólli liana siðar, þegar kom- ið var að kveldi þessa lífs, augun hennar ljómuðu ávalt af gleðirini og friðnum, sem trúnaðartrausl barnsins á Guði gefur. Mörgum verður hún minnisstæð, litla stúlkan, sem bar þungan þraulakross án möglunar. með sannri lietjulund, litla stúlkan, sem varðveilti til hinslu stundar hýra svipinn sinn. Kraftur Guðs birtist í veikleik hennar. Hversu þjáð sem hún virtist, sagði hún þó jafnan að sjer liði vel. »Guð er hjá mjer og Jesús Kristur, og þá liður mjer vel«, sagði hún. Og ávalt álti hún blilt og

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.