Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1923, Blaðsíða 10

Bjarmi - 01.09.1923, Blaðsíða 10
166 BJARMI mannkosti og hugsunarhátt. Loks má gera ráð fyrir pvi, að söfnuðurinn sjálf- ur færist nær presti sínum, er hann sjer að hann vill virkilega eitthvað á sig leggja fyrir hann, sem hann hvorki getur krafist launa fyrir nje kemur til hugar að gera. Jeg spyr fólk ógjarna að pví, hvers virði pví pykir pessar tilraunir minar, en ekki get jeg neitað pvi, að jeg hefi haft pá ánægju að verða pess var, að sumt fólk að minsta kosti kann pessu vel, og pykir vænt um pað. Annars heíi jeg heitið íólkinu pví, að halda pessari venju áfram meðan pað vill piggja. Almennur safnaðarsöngur á eftir ætlun minni, að örfa fólk til að koma til kirkju. Það fer að hafa ánægju af að syngja, pví með tímanum og einkum ef æfingar eru hafðar, getur petta orðið alláheyrilegt, Kirkjan verður smámsaman staður, par sem fögnuð er að fá, og pað af tveim á- stæðum, flulningi orðsins hjá prestinum og safnaðarsöngnum. Eins og kunnugt er, hafa húslestrar mjög mikið fagst niður í landi voru. Húslestrunum fylgdi áður söngur, og hann var til að halda viö peirri venju, hann ekki síst. Öllum prestum finst pað vist mikið mein, hve húslestrum hefir fækkað. Nú er pað von min, að fífsglæð- ing safnaðarsöngsins yrði til pess víða hvar að vekja altur upp pessa venju, og ef sú von væri á rjettum rökum bygð, áynnist ekki lítið. Allir vita, prestarnir ekki síst, aö hús- lestrar hafa göfgandi áhrif, og sjerhver prestur mundi af öllum huga óska pess að hann gæti vakið pá upp að nýju. A mörgum heimilum er söngur fítt eða alls ekki hafður ura hönd. Unglingarnir læra ekki að syngja, pví peir heyra pað ekki heima fyrir. Ileimilissönginn parf að vekja upp, hann mun gera heimifin vistlegri og koma í veg fyrir pað, að lieim- ilisfólkið purfi svo mjögf sem að nú gerir, sjerstaklega unga fólkið, að sækja skemt- un frá bæ sínum. Pví vitanlegt er, að fjölvíða er er mikil ókyrð ogóróiáheim- ilum, vegna pess, hve fólk tekur hvað eftir eftir öðru að tolla sem minst heinia, eins og á öðrum bæjum hljóti að vera skemtilegra en hjá sjálfu pví. Ef aukinn heimilissöngur kæmi lögun á petta, sem alls ekki er vonlaust um og miklu frem- ur er líklegt, væri óneitanlega mikið fengið. Einnig mundi ekki lítið í pað varið, að sá siður tækist upp á almannamótum, að ein hin helsta skemtun væri par söngur. Eins og pið vitið, er pað dansinn, sem tekur upp mestan tímann og hugi fólks- ins. Betta alt vakir fyrir mjer, og að pessu á að stefna framvegis. Nú má spyrja: Hveis vegna hefir fólk- ið svo lítt sönginn um hönd ? Að pví eru margar ástæður. Jeg vil minnast á sumar peirra. Þegar hljóðfæri fóru að koma íkirkjur og víðar upp til sveita, og allmargir lærðu að leika á pau, dró margt fólk sig í hlje. Pað fann svo til sinnar eigin vanpekk- ingar og getuleysis, að pað hætti að syngja. Bryddir enn á peirri skoðun hjá fjölda manns. Slík svör, eða í pá átt hefi jeg mörg fengið. í öðru lagi veit fólk alment ekki, huers virði almennur safnaðarsöngur er eða al- tinennnr alpýðusöngur er. Það veit ekki enn, hvað pað í raun og veru getur með sinni litlu pekkingu og ólærðu kröftum. Fólkið veit ekki enn alment, hve mikils pað fer á mis við að pegja, og hve ótæmandi auð pað á í sjálfu sjer til aukins yndis sjálfu sjer og öðrum. Loks af pví, að pað er sannleikur, að offáir, alt offáir hafa vakist upp ti) pess að benda fólkinu á petta, offáir, sem gátu eða vildu hjer standa í brjósti fylkingar, og gátu svo eftirtakanlega blásið í Gjall- arhorn, að heyrðist um land alt. Það hefir verið gert all mikið að pvi, að breiða út söngleikní og pekkingu, og nú um hríð að kynna fólki sjerstaklega hjer í Reykjavík stærri söngverk. Ut- breiðsla söngsins hefir fremur gengið út á hljóðfærasöng (instrumentabnusik), síð- ur út á pað að kcnna fólkinu að nota pað hljóðfæri, sem pað á hjá sjálfu sjer og parf ekki að kaupa dýru vcrði, sem er söngröddin sjálf, fegurst allra radda. Pað parf að benda fólkinu á pað, hvað pað á sjálft að gera, að pað á að nota sína eigin söngrödd og svo eftirminni- lega og eldheitt. að fólk verði brátt ekki í neinum vafa um, að petta er saunleikur, að pað á í sjállu sjer mestan auð. Pað er reynslan sjálf, sem á að koma með sönnunargagnið, en prestar landsins eru sjálfsagðir og sjálfkjörnir til pess að taka

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.