Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1923, Blaðsíða 14

Bjarmi - 01.11.1923, Blaðsíða 14
202 BJARMI Jeg nefndi áhrif aðgeröaleysisins og datt mjer þá um leið í hug, að það gæti verið efni nóg í fróðlega ritgerð,] en þó naumast skemtilega. Væri þeim áhrifum lýst fyrir okkur rjettilega fyndum við vart ástæðu til að vera að mæla afskiftaleysinu bót lengur. (Fri>.) Bækur. Bjarmi hefir fengið svo margar nýjar bækur til umsagnar að vel má endast i allan vetur og ómögulegt að segja margt um nú. En af því margir vilja fá sjer nýjar bækur fyrir jólin og hægðarleikur að útvega þær flestar tafarlaust, verða þær taldar nokkrar og síðar um þær skrifað. Brúðargföfln, saga eftir Guðrúnu Lár- usdóttur, verð 2 kr. Er nú sjerprentuð, vinsælasta sagan, sem Bjarmi hefir flutt, og hefir hún hlotið góð meðmæli hjá Jakob Smára rithöfund í Visi. Týndi sonarinn, nútíðar ljóð eftir Jón- as Dahi, islenskuð af Valdimar Briem dr. theol., verð 1,25, ágæt bók fyrir unga pilta. Jólakveðjan 1923 er komin og farin út um land. Efni hennar er valið af sra. With, formanni danskra sunnudagaskóla, en er islenskuð af Lárusi Sigurbjarnar- syni stúd. mag. i Khöfn. Kvöldglœður, eftir Guðmund Friðjóns- son, vel samdar sögur um heimilisrækt og hjálpsemi góðs sveitafólks. Vormerki, alvöruþrungið trúmálaerindi eftir Árna Jóhannsson bankastarfsmann. Andlegt líf, sjerprentaðar greinar Sig. Kr. Pjeturssonar úr Morgunblaðinu liðið vor. Kennir þar margra grasa og ekki allra heilnæmra, þótt ýmislegt sjevelsagt. De gamle fortalte, — 125 bls. verð 4 kr. d. [Verð erlendra bóka er miðað við þarlent gengij — eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Er þar nýr höf. íslenskur, ætt- aður úr Miðfirði, er ritar á dönsku. Sög- urnar eru 5 og yrkisefnið tekið í þær flest- ar úr ísi. þjóðsögum, Jeg býst við að dönsku lýðháskólafólki verði bókin kær, en islenskum lesendum þyki sum atriði í lengstu sögunum í meira Iagi óeðlileg, þótt enginn viðvaningsbragur sje á trá- sögninni, Islands Lovsang, ágæt bók og fróðleg um íslenskan sálmakveðskap eftir sra. Arne Möller dr. theol., — og passiusálma- þýðingar sra. Pórðar Tómassonar i Hor- sens. Bókhlöðuverð 5 kr. danskar, en seld dansk-islensku fjelögunum á 2 kr. Icelandic Meditations on The Passion, úrvalsþýðingar úr 31 af passíusálmum Hallgrims Pjeturssonar og æfisaga hans framan við, alt efiir hinn góðkunna ís- landsvin prófessor Pilcher í Toronto, mjög vönduð bók, um 80 bls., og sjálfsagt að eignast þeim er lesa ensku og unna Hallgrími. Julestjernen, Juleklokken, Börnenes, Hjemmenes og De Unges Julebog eru komnar frá Lohse eins og vant er og kosta frá 45 aur. til 2,50 kr. d. Landet Iwor Kilderne sprang, Rejserids og Pilgrimstanker fra det Hellige Land eftir Skovgaard-Petersen I. Del, 370 bls. í stóru broti og fjölda mynda 10 kr., ib. 14,50. Ágæt bók nýprentuð. Fra Fosterlandsstiftelsen sænsku eru komnar: Julegávan 17. ár, skrautlegl jóla- hefti, 2,25; Julottan 60 a. og Julkarven 40 a., bæði handa börnum. Pa Herrens Berg, betraktelser eftir Fred- rik Hammarsten, þjóðkunnan sænskan prest, 542 bls., verð. 8,50. Kors og Halvmáne, skáldsaga úr ensku eftir Hocking, 460 bls., 4 kr. Hall bara Skulan láns, pojkarl Sjó- mannasögur eftir G. Fr. Peterson, 216 bls., kr. 2,50. Frá Frimodt: Igaar og idag og til evig Tid, 12 Fantasier, eftir Olf. Richard, 190 bls., ób. 3,50 b. 6 kr. — Herren Kalder,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.