Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.01.1926, Qupperneq 16

Bjarmi - 01.01.1926, Qupperneq 16
12 BJÁRMl skulu nú í stuttu máli tilfærð aðal- atriði hennar og held jeg þá sje ekki óviðeigandi yfirskrift »Ungnm er það allra bezt«. Láttu ekki dragast að kjósa Jesúm og þú munt æfinlega reynast honum trúr haldirðu heilræðin, sem hjer skal greina: 1. Bein sjónum þinum iil Jesú. Er syndir þinar ónáða þig, þvi þær hefir hann allar burt numið. (Gal. 3, 13.). Er freistingin ber að dyr- um, því að hann situr til hægri handar föðurnum og hefir alt vald á himni og jörðu. (Hebr. 7, 25; Júd. 24). Fylg þú Jesú, engum öðrum. ,(I. Jóh. 2, 6). 2. Leslu bibliuna a. m. k. 15 minútur hvern dag. Byrjaðu á Jóhannesar guðspjall- inu og lestu svo Lúkasarguðspjall, þá Postulasöguna, I. Þess., I. Jóh. og Rómverjabrjefið. Byrjaðu svo aftur á Matteusarguðspjalli og hættu ekki fyr en þú hefir lesið nýja testamentið alt. Byrjaðu lest- urinn æfinlega með bæn. Lestu svo hægt og strykaðu undir það, sem þjer þykir eftirtektaverðast. 3. Láttu ekkert aftra þjer frá að biðja iðulega. Bið þú til Guðs á morgnana og gaktu ekki til verka fyr en þú ert fullviss um að þú ert með í óslit- inni sigurför Krists. Bið þú að kvöldi, að Guð sýni þjer það alt i fari þínu sem honum er hrygð að. Játaðu syndir þínar og leitastu æfinlega við að vera í samfjelag- inu við Drotlin eins og barn gagnvart föður. (I. Jóh. 1, 9). Bið þú á tímum freislinganna, og bið þú, er þörfin og löngunin knýr þig. (I. þess. 5, 17). er nákvæmlega eins og Torrey heftr frá pví gengið. 4. Kannaslu við Krist fyrir mönnum, þvi þann mun hann upphefja, er hann upphefur. (Matt. 10, 32 — 33). 5. Vinn að því, að aðrir gangi Kristi á hönd. (Matt. 4, 19; Post. 8, 4; Jóh. 15, 16). Börnum heimsins mun aldrei takast að gera þig frá- hverfan Kristi ef þú ert köllun þinni tr ':r og reynir daglega að laða þau til hans. Jeg sá Torrey í það eina skifti og er mjer miuning hans ómetanlega dýrmæt; hún mun einatt vekja hjá mjer löngun til að lofa Guð. — Varðveit það, sem þjer er trúað fyrir« skrifaði Páll forðum Tímóteusi. Fyrir Guðs náð hefir doktor R. A. Torrey tekisl það; nýguðfræðin var einu sinni nærri því búin að villa honum sýn. í hálfa öld hefir hann fyrir Guðs náð verið merkisberi Krists; og enn þá berst hann fyrir komu rikisins svo að honum kveður. — Kæri gamli Torrey: Fyrir þjer ber jeg virðingu og tjáli Guði þökk. Síðan jeg sá þig og heyrði hefir mig meira langað til að likjast Kristi og reynast honum hollur. Óla/ur Óla/sson (kristniboði). Pað var afráðið, í samráði við ýmsa gefendur i »Jólakveðjusjóð«, að senda að pessu sinni til danskra sunnudagaskóla- barna biblíu-myndirnar litlu, sem kall- aðar eru Ljósgeislar hjerlendis. Fjekk ritstj. »Bjarma« áritanir til yfir 1200 leiðtoga sunnudagaskóla og barna- guðsþjónusta í Danmörku og sendi hann hverjum þeirra 2 flokka mynda, 12—11 myndir í bverjum ilokk, í skrautprentuð- um umbúðum, þar sem á stendur: »Jóla- kveðja frá islenskura börnum til sunnu- dagaskólabarna í Danmörku«. Voru ails sendir 2560 Ljósgeisla-pakkar. Kostnaður- inn allur við þetta varð um 900 kr., og er allur greiddur. — Borist hafa mörg þakkar- bréf frá Danmörku fyrir sendinguna. Útgefandi Sigurbjörn Á. OíHlngon. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.