Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.02.1928, Blaðsíða 1

Bjarmi - 07.02.1928, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XXII. árg. Reykjavík, 7. febr. 1928 5. tbl. „Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur". — I. Kor. 2, 11. Minning. Að morgni bins 24. janúar s. ). andaðist frú Herdis Pjetursdóttir, Barnslega trúartraustið hennar veitti benni þrek og þol í barla erfiðum sjúkdómsþrautum, þvi friður Drottins bjó í buga bennar; enda mælti bún aldrei æðruorð, og óskelfd Síra Hálidnn GuOjónsson prófastur. eiginkona síra Hálfdánar Guðjóns- sonar prófasts á Sauðárkrók. Hún hafði dvalið hjer í bænum frá því í ágústmán. s. 1. sumar, og kom þá til þess að leita sjer lækn- inga við þrálátum veikindum. Fru Herdís var óvenjulega elsku- verð kona, og með breytni sinni og viðmóti vann hún hylli og traust allra, sem kyntust henni. Hún bar með sjer sálargöfgi og góðleik, sem æfinlega á greiðan veg að manns- hjörtunum. Frú Herdis Pjetursdóttír. horfðist hún í augu við óvin lifsins, með þvi að lávarður lifsins var hlutskifti hennar, — hún hafði valið sjer Drottinn að hirði og leiðtoga, og í hönd hans lagði hún bæði líf sitt og dauða. Hún var því vel við- búin að stfga siðasta skrcfið — frá dauðanum til lífsins, — hún treysti honum, sem sagði: »Jeg er upprisan og liiið: sá, sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi«. Sigurhljómar þeirra orða fundn endurhljóm í sálu hennar. Guðs orð var henni kært og

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.