Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 14.05.1928, Blaðsíða 6

Bjarmi - 14.05.1928, Blaðsíða 6
Í26 BJARMI Úr blöðum frú Ingunnar. María Louise Dahl, segir frá. Framh. ______ »Elsku litlu stúlkurnar míaar, Ví- bekka og Birgitta. Pað er svo erfitt að skrifa til ykk- ar meðan þið eruð svo ungar og skiljið ekki það, sem jeg vildi skrifa um. Jeg befi þess vegna bugsað mjer að þið lœsuð ekki þelta brjef fyr en þið eruð orðnar svo stórar stúlkur að þið skiljið það, sem jeg skrifa ykkur. Mig langar til þess að geta skrif- aö brjef, sem þið gætuð litið í við og við slðar á æíinni. t>að er von mín að jeg geti orðið ykkur til stuðn- iogs í lífinu á þenna [hátt, þólt jeg sje ekki lengur bjá ykkur niðri á jörðinni. Fyrst og fremst vildi jeg segja ykk- ur hve vænt mjer þykir um ykkur báðar, en það munuð þið ekki skilja fyllilega fyr en þið eruð sjálfar orðn- ar mæður. En hvað svo sem fyrir ykkur á að liggja i lifinu, þá verðið þið að muna að kærleikur mannanna er lltilsvirði móts við kærleika Guðs. Bestu, óeigingjörnustu og göfugustu tilfinningar mannanna eru að eins dauft endurskin af kærleika Guðs. Hafið þetta hugfast og gleymið því aldrei. Á þrautastundum er það óumræði- lega mikil líknsemi að geta hallað sjer að vissunni um að Guð er kœr- leikur. Það er vissulega sannleikur. Eu þær stundir koma i lffi hvers manns, ykkar eins og í minu lifi, að við þorum tæplega að treysta þessu og getum ekki fundið neina hvild i því. I'annig var mjer innanbrjósts um skeið i sjúkralegunni — alt var að hrynja í kring um mig — en nú hefi jeg fundið frið og hvíld aftur, annars gæti jeg ekki tekið dauðan- um með jafnaðargeði. Jeg veit: að lögmál kærleikans er fyrst og fremst í Guði og frá Guði, eins og mamma min sagði einhverju sinni, og þess vegna veit jeg að hann mun annast ykkur báðar, litlu dæt- urnar mínar, og hann föður ykkar. Jeg veit að hann mun aldrei sleppa ykkur og enginn mun geta hrifið ykkur frá honum. — En það er i ykkar vald selt, hvort þið leitið frá honum sjálfar — en jeg vona að það komi aldrei til — ó, þó þið kynnuð að hverfa frá honum um stund — það gera víst flestir — þá snúið aft- ur við, hverfið til hans aftur hvernig svo sem þá stendur á högum ykkar. Kærleikur hans er svo mikill að hann getur fyrirgefið og gleymt, og náð hans er takmarkaiaus — munið það, elsku dæturnar minar! Vibekka mín, meðan jegvarheima sagðir þú þrent, sem gfaddi mig mjög mikið, og jeg hefi beðið algóðan Guð að gefa að sama hugarfar og barns- lega lundernið, sem faldist í þessum oröum, megi varðveitast með þjer og það komi einnig i ljós hjá henni Birgittu litlu, er hún verður stærri. Pá manst eftir því að við ókum stundum út litla ljettivagninum með lilla íslenska hestinum, honum Brún, fyrir. Pá var það einu sinni er veðr- ið var sjerstaklega gott, aðþúsagðir: »Mamma, eigum við ekki að þakka Guði fyrir góða veðrið?« Jeg vildi óska að þú þakkaðir á sama hátt fyrir alt sem kemur fram við þig á lifsleiðinni og taka ölln sem að höndum ber sem gjöf frá Guði. í*að mundi veröa þjer til stuðn- ings og forða þjer frá mörgu illu. Ef maður hugsar þannig, þá mink- ar sjálfbyrgingsskapurinn og manni verður það Ijósl að allar góðargjafir

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.