Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1931, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.05.1931, Blaðsíða 3
BJARMI 6? um afstöóu lærisveinsins til sín (1.—11. vers), afstöóu lærisveinanna innbyró's (1?. 17. v.) og afstöóu lærisveinanna til heimsins (18. -27. v.) þarf ekki aó full- yróa neitt um hvaóan kraftur ræóu hans sje kominn, því aó þá er boóskapur hans, »oró krossins«, flutt í krafti upprisunnar. Slík ræóa er næg sönnun fyrir trú prests- ins og auk þess þaó eina sem getur oróió til blessunar. Pað er boóskapurinn ,sem ís- lenska þjóóin þarfnast bæði í hinum ein- stöku kirkjum og í gegnum óskabarn þjóó- arinnar: Ríkisútvarpið. Því oftar sem hann veróur fluttur, því fleiri veróa ógleyman- legu stundirnar. Steingrímur Benediktsson, Vestmannaeyjum. Sra. Kjartan Helgason. Þaó var ánægjulegt aó koma aó Hvammi í Ilvammssveit til sra Kjarans Helgason- ar, er þjónaói þar frá 1890 til 1905. Hal- verpið eóa »hvammurinn« var aólaðandi og friósæll, skógur var tekinn aó klæða hlíóina fyrir ofan prestsetrió og gestrisnin og alúóin var í besta. lagi. Þaó mun svo hafa farió fyrir fleirum en þeim, sem þetta ritar, aó þeim hafi orö- ió svo vel til sr. Kjartans, þegar vió fyrstu viókynningu, aó það hafi aldrei horfió, þótt eitthvaó hafi borió á milli í skoóunum síðar. í’jölhæfur var hann og lagói mikla rækt vió fleira en prestskap. Grasafræói var eftirlæti hans og blómarækt kær. »Ef þjer komió aó kvöldi dags aó ókunn- ugum bæ og eruó ekki viss um, hvort þar er heppilegt aó gista, þá gætió aó hvort þar eru vel hirt blóm í stofuglugga. Sje svo, þá bregst þaó ekki aó þar er annar þrifnaóur góóur og gott aó gista feróa- fólki«, sagói hann vió mig, - og hefir mjer reynst það ráó vel. Trúmálin voru þó jafnan aóalmál hans, og þótt ýmislegt bæri á milli síóari árin í þeim efnum, er mjer ljúft aó minnast næturstundar er vió vöktum saman í Hruna til aó tala um þau. Jeg var nýháttaóur, er sr. Kjartan kom inn til mín og. sagði: »Nú eru hinir gest- irnir farnir að sofa, svo áó nú er næói fyrir okkur aó tala saman«. Mjer þótti ekki eins fag'urt í Hruna og í Hvammi, en sr. Kjartan naut sín þar betur. Kirkjuræknin var þar í besta lagi og áhugi hans fyllilega virtur. Sr. Kjartan var fæddur 1865 í Birt- ingaholti, tók prestvígslu aó Hvammi í Dölum 1890 og kvongaóist sama ár Sigríði Jóhannesdóttur, sýslumanns í Mýrasýslu, er nú lifir eftir meó 6 börnum þeirra. — Hann var prófájtur Dalamanna 1897—• 1905, en fluttist aó Hruna 1905, og þjón- aói því brauói þangaó til í fyrra vor. Pro- fastur Árnesinga var hann 1918—1926. Alþingi veitti honum full prestslaun, þótt hann ljeti af prestsskap, og gerast þess ekki mörg dæmi hjá vorri þjóð. Hann andaóist á páskadaginn, 5. apríl síóastl. S. Á. Gíslason. -------------- Johannes Brandtzæg cand. theol., formaóur Kínamissiónar- sambandsins norska, andaóist 17. mars s.k Kínamissiónarsambandió var stofnaó 1891. Aóaltrúboðsfjelag Norómanna, stofn- aó 1842, er hefir höfuóstöóvar í Stafangri, vildi ekki þá bæta við sig kristniboói í Kína. Zúlú í Suður-Afríku og Madagaskar voru starfslönd þess. Þetta fjelag var því alveg sjálfstætt, og er svo enn í dag. Brandtzæg', er þá hafói nýlokió ága.tu guófræóisprófi, var í hóp þeirra fyrstu 8 kristniboóa, er fjelagið sendi til Kína haustió 1891, en hann þoldi ekki loftslagió og kom heim aftur aó ári liónu. Var hann formaóur og framkvæmdarstjóri fjelagsing frá 1893 til dauðadags, tók aldrei prests- vígslu, en starfaói samt aó kristindóms-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.