Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1931, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.05.1931, Blaðsíða 15
BJARMI Þessi framanskrifuóu »kveójuoró til barnanna« eru sígild og eiga við á öllum tímum. Það eru áminningaroró frá góð- um og reyndum kennara, sem hvort- tveggja hafói til aó bera: aó vera mikiil barnavinur, og innilega sannkristinn mað- ur. t öllu sýnu kenslustarfi lagði hann mesta áherslu á hað er hann áleit aó væri hió »eina nauósynlega«: kristindóms- og trúmálin. Þegar hann var vió barnakenslu á heimilum hvar sem var, átti hann jafn- an samtal vió börnin utaii kenslustund- anna, og voru þaó jafnan rökkurstundirn- ar, áður kveikt var ljósió, sem hann notaói til þess. — Og margt, eða flest, þaó lólk sem nú er komió á fulloróinsár og naut kenslu hans, man vel eftir þeim vekjandi áminningum, er hann seint og snemma gaf þeim ungmennum, sem kringum hann sátu og hlýddu á hann á þessum kyrlátu rökkursthndum. Oftast var það snertandi frásögur biblíunnar, sem hann var þá aó skýra og útlista fyrir þeim, þar eó þaó efni var honum jafnan hió kærasta um- talsefni.*) Á þeim árum, sem hann hafói á hendi barnakenslustarfió, var nokkuð farió aó bera á losi því í trúarefnum, sem hann ám'inti börnin um jafnan að gæta sín fyr- ir og foróast. En þó að nokkuó væri farió aó bera á þessu þá, hefir þaó þó á hinum síóari árum stórlega farió í vöxt, og verið meira áberandi. Því nú má meó sönnu segja, aó sjálfir kennimenn kirkjunnar, prestarnir, gangi sumir hverjir hvaó ötul- legast fram í því, að rífa nióur kenning- ar kristindómsins, og þann grundvöll, sem hann er reistur á. — Og' sárt er aó heyra, aó óráóin æskan viróist oft hallast að þessum vantrúar og efasemdastefnum, og; tala með lítilsviróingu um andleg efni cg trúmálin. *) Eggert Helgason andaðist vorið 1910. Bjarmi flutti niynd hans og nokkur minningarorð 1912, 8. tbl. Rltstj. 79 Þess væri óskandi að allir foreldrar og' þeir aðrir, sem uppeldi barnanna hafa á hendi, kostuðu kapps um, aó innræta þeim hin háleitu sannindi trúarinnar, meðan þeir ennþá hafa þau hjá sjer, áður en þau fara út í heiminn, og eiga að fara aó ráða sjer sjálf. Þaó, sem börnunum er vel inn- rætt í æsku, búa þau að alla æfi. Og' ena- urminningin um áhrifin frá guóræknis- stundunum á æskuheimilinu, mun mörg- um veróa hinar kærustu og björtustu minningar í lífinu. Ritaó í apríl 1931. Baldv. Eggertsson. --------------- Dagskrá atalfwndar Sambands ísl. kristniboósfje- baga, 2.-3. júní í Reykjavík. Þriójudaginn 2. júní: Kl. 11: Guðsþjónusta í dómkirkjunni. Sr. Árni Björnsson prófastur prjedikar. Kl. 31: Fundur á Elliheimilinu (hátíða- salnum). Kl. 4- 7: Starfsmál og skýrslur. Kl. 8: Erindi í dómkirkjunni. (Sra Magnús Guðmundsson, Ölafsv.). Mióvikudaginn 3. júní: Kl. 10—12: Biblíulestur. Kl. 3—7: Leikmannastarfsemi. Málshefjandi Árni Jóhanns- son bankastarfsmaður. Kl. 8: Skilnaðarsamsæti. »Heimilt er hverjum fjelagsmanni í Sambandinu og sömuleióis hverjum þeim. sem a. m. k. 2 undanfarin ár hefir gefið í Sambandssjóð, en er þar búsettur, sem ekkert kristniboðsfjelag er, aó sitja aóal- fund og taka þar til máls«, (sbr. Sam- bandslögin 5. gr. c). S. Á. Gíslason (p. t. formaður).

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.