Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1931, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.05.1931, Blaðsíða 6
70 BJARMI Sr. Jóhann lJorkelsson prœp. hon. áttrœdur 28. apríl s. I. því skilyrði, að prestur sá, er hans nýtur, dvelji eigi skeniur en 4 mánuði erlendis, tii að kynnast þar kirkju- og mentalífi eða mannúðarmálum í samráði við kirkjuráð, þegar sett verður. tíkal hann síðan flytja 1 hjeraði sínu erindi um ein- hver þau efni, er hann hefir kynt sjer I utaníör sinni, og skal að minsta kosti eitt þeirra Lirt á prenti eða flutt 1 útvarp. 3. gr. — Styrkur veitist 2000 kr. hverjum presti. Greiðst helmingur styrks þegar utanför er hafin, en hinn helmingurinn þegar 3 mánuð:r eru liðnir frá heimför. 4. gr. -— Prestum þjóðkirkjunnar skal skylt að þjóna endurgjaldslaust prestakalli nágranna- prests sins, alt að 6 mánuðum, meðan hann er 1 utanför samkvæmt lögum þessum. Og skifta þeir þá með sjer verkum eftir því, sem biskup og prófastur mæla fyrir. Nú verður þjónustu nágrannaprests alls eigi komið við, að dómi kirkjustjórnar, og sjer hún þá prestakallinu fyrir prestsþjónustu. I bóksafnslögunum er gjört ráó fyrir ?ó árlega meg’i verja 4000 kr. úr ríkissjóói til bókakaupa handa bókasöfnum presta- kalla, f>ar sem prestar leggja til fjóróa hluta bókaverósins. Ætlast er til aó eink- um sjeu keypt guófrðeóis og heimspekirit; Sr. Björn Porláksson áttrœdur 15. apríl s. I. eru bær bækur oft dýrar, svo aó ekki þarf stóra skápa fyrst um sinn fyrir þessi bóka- söfn, ef öll prestaköll eiga aó njóta styrks- ins. Þaó veróur sem sje um 40 kr. árs- tekjur handa hverju þeirra og rúmar 13 kr að auk frá prestinum. Lögin segja aó vísu: »Þau prestaköll ganga fyrir öórum um styrkveitingu, þar sem ekki eru fyrir bókasöfn, sem prestur og söfnuóur getur haft til afnota«. En þar sem lestrarfjelög eru komin um allar sveitir aó heita má, skiftir þaó ákvæði litlu. Prestastefnan kýs 2 menn, en kirkju- málaráðuneytió skipar einn í »bókanefnd prestakalla« til þriggja ára í senn. Hún veitir leióbeiningar um val bóka, sker úr um það, hverjum skuli veita styrk til bókakaupa og hvaóa bækur skuli kaupa af þeim, sem óskað er eftir, þegar um- sóknir fara fram úr því, sem hámark rík- isstyrks leyfir. Lögin um kirkjuráó flytja svo merki-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.