Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.05.1931, Side 5

Bjarmi - 01.05.1931, Side 5
BJARMI 69 hjer aó sjálfir. Hvers mátti nú vænta af þessum umskiftum? Brátt kom í ljós, aó ræningjar höiV'u tekió vió af ræningjum. Nýja varólióió hugsaói frekar um sjálfs sín hag en bæj- arins. Höfóu þessir ræningjar sest hjer aó í þeim tilgangi einum, að neyc'a bænda- herinn til aó taka sig á mála. Pótti þeim þaó öruggara framtíóarinnar ve vna, held- ur en aó halda ránsferóum áfram. ef svo kynni aó fara, að hluti úr stjórnarhernum slæddist hingaó einhvern tíma. I fullan mánuó voru nú borgarhlióin sjaldan opnuó. Verslanir voru lokaóar. Flestir efnamenn flúóu úr bænum, en all- ur almenningur váró að þola rangindi og ánauó þessara samviskusljóu manna. Bændaherinn hóf nú aftur umsátur um bæinn. Eina nóttina var stór hersveit kom- in alveg aó borgarvirkinu, meó stiga og márgskonar vióbúnaó; gerói hún allsnarpa atlögu, og stóó sú orrahríó hjer um bil 200 metra frá kristniboósstöóinni. Ljek þá ekki lengur efi á, aó nú yrói barist um bæinn, og aó bændaherinn mundi ekki láta bug á sjer finna fyr en þeir næóu bæn'jm á vald sitt. Mátti búast vió aó óvistlegt yrði hjer í bænum þá dagana. Þeim ósköpum varó þó afstýrt meó ein- kennilegu móti. Bændahernum barst nýr vandi aó höndum: Ræningjasveit ein miki! (um 900 manns) kom hingaó fylktu liói. Sáu bændur sitt óvænna og leituóu sátta vió varólióió inni í bænum, og var þaó auó- sótt. Þegar þetta er ritaó eru miklir bardagar nýafstaónir rjett fyrir utan bæinn. Bænda.herinn hefir rekió ræningj- ana af höndum sjer, svo aó nú eru frió- vænlegri horfur í bili. En leikslokin heíir maóur ekki sjeó ennþá. Undir öllum kringumstæóum, í meóla'ti og mótlæti, finnur hjarta vort sannan frió einungis í trúnni á Guó, — í þeirri trú, aó hagur vor sje í hendi almáttugs, algóós Guós. »Hvílíkt fár á þinni braut, ef þú Sr. Skúli Skúlason, præp. hon. sjötugur 26. apríl s. I. blindur vilt ei varpa von og sorg í Drott- ins skaut!« Ólafur Ólafsson kristniboói. Frá Alpingi. Þrjú frumvörp kirkjumálanefndar kom- ust gegn um Alþingi lióinn vetur meó ýms- um breytingum, aó vísu, og sumum lítt til bóta. Eru þau nú oróin lög, eóa veróa þaó, þegar búið er aó staófesta þau. Þau eru um utanfararstyrk presta, bókasöfn prestakalla og kirkjuráó. Aóalgreinar utanfarar-laganna eru þess- ar: 1. gr. Dónis og kirkjumálaráðuneytið veitiv árlega, eftir því sem fje er veitt til i fjárlögum, 2—5 prestum, þeim er þjónað hafa embætti u. m. k. 2 ár, styrk til utanfara með þeim skilmál- um, er segir í lögum þessum. 2. gr. Styrkur samkvæmt 1. gr. veitist með

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.