Bjarmi - 01.11.1932, Page 28
188
BJARMI
JCn þeir, sem höfðu sjeð hann hraekja á Krists-
myndina, hugsuðu: >:Guð lætur ekki að sjer
hæða.«
Ný ktrkjn. Sunnud. 9. október 'vígði biskup
nýja og vandaða kirkju að Stóru-Borg í Gríms-
nesi. Klausturhóla-kirkjan gamla fauk af grunni,
fyrir nokkrum árum, og skektist þá svo mik-
ið, að nauðsyn þótti að reisa nýja kirkju. En
þar eð þjóðbrautin liggur nokkurn spöl þaðan,
þótti hentugra, að reisa nýja kirkju að Stóru-
Borg.
Komnninistar á Siglufirði hafa keypt gömlu
kirltjuna þar til fundarhaida, og þykir göml-
um kirkjuvinum, sem margar góðar minningar
eiga frá kirkjunni, það illa farið,
»(<111111111' iiiinar«. Gunnar Benediktsson, fyr-
verandi prestur í Saurbæ, hefir nú nokkurn veg-
inn »talað sig dauðann«, svo að fáir taka nokk-
urt mark á skrafi hans og skrifum gegn krist-
indómi. En nú hefir hann fengið »öruggan« sam-
herja, og líklega eftirmann, þar sem er Sigurð-
ur Einarsson, fyrv. prestur Flateyjar. Hann hef-
ir raunar fyrri steininn klappað í þessu efni,
en þó oftast dulbúinn. En það var eins og við
manninn mælt, að þegar hann var orðinn fast-
ur kennari við Kennaraskólann, varpaði hann
grímunni og heldur nú hvern fyrirlesturim á
fætur öðrum, sem líklega verða allir birtir í
Itauða fánanum eða Iðunni, í svipuðum anda
og Gunnar. Hvað ætli hann verði lengi að tala
sig dauðann?
Komiiiúiiistiii' eru meir en lítið gramir »hjón-
unum i Asi« um þessar mundir. G. L. átaldi
guðlast í »Iiauða fánanum« og svaraði árásar-
greinum í Alþýðublaðinu út af því í sumar.
Hefir einhver Jens Pálsson skrifað nýlega langa
og ljóta grein í Alþýðublaðið, og svo fulla af
ókvæðisorðum, að varla er snertandi við því.
Bjarma-greinin »Baráttan um börnin« hefir ný-
lega verið endurprentuð í íslending og hefir þá
logað upp úr að nýju hjá svo nefndum Rússa-
vinum.
Siiniiiulagiiskóliiin, sem K.F.U.M. 1 Rvík sjer
um, er langstærsti sunnudagaskóli á Islandi og
oft svo fjölsöttur, að húsið er of lítið. Sr. Frið-
rik Hallgrímsson hefir haldið barnaguðsþjónust-
ur annan hvern sunudag I dómkirkjunni, og nú
í haust eru byrjaðar barnaguðsþjónustur á 4
stöðum öðrum I Rvík, meðfram að tilhlutun
sóknarnefndar.
Bækur.
Kristni' vort líí, prjedikanir á öllum sunnu-
og helgidögum kirkjuársins, eftir Jón Helgason,
dr. theol. biskup. Kostnaðarmaður Bjarni J. Jó-
hannesson, prentari, 616 bls., kostar 18 kr. t
góðu bandi.
Nafnið er varla íslenskt, en hugsunin ágæt
og sameign allra kristinna þjúða; lcveðst höf.
hafa valið það með hliðsjón á því, að hann hafi
viljað láta það vera megintilgang bókarinnar,
að benda á Jesúm Krist og samband vort við
hann, sem líf mannanna, hið sanna líf - - eina
lífið.
Tími hefir ekki unnist til að lesa nema ör-
Htið af þessum prjedikunum, enda er biskup-
inn svo þjóðkunnur prjedikari, að Bjarmi þarf
þar engu við að bæta. En óskandi væri, að t. d.
sjómannaprjedikunin á 5. sd. eftir þrettánda,
væri lesin á hverju fiskiskipi voru og rædd
alvarlega á eftir.
Eftirtektarvert og undarlegt í ókunnugra aug-
um er það, að útgefandinn skuli ekki vera ein-
hver aðalbóksali landsins, en vel má vera,
að prentaranum gangi salan betur en stóru bók-
sölunum, sem Ireystast ekki til að gefa út
kristilegar bækur.
Jólabækui'niii' koma I hópatali hjá nágranna-
þjóðum vorum. Bjarmi hefir ekki rúm til þess
að skrifa verulega um þær, en telja má upp
ýmsar kristilegar bækur nýprentaðar, sem m. k.
Reykvíkingar gætu eignast fyrir jólin. Verð bók-
anna er talið í mynt hvers lands fyrir sig.
Forstjóri aðal forlagsins lcristilega I Dan-
mörku heitir 0. L o h s e. Paðan eru komnar:
Julestjernen, 2,25; Jul (ritstj. Gunnar Eng-
berg), 2,50; Hjemmenes Julebog (ritstj. Vibe
Petersen), 1,75; De unges Julebog (ritstj. Svend
Rehling), 1,00; De gamles Julebog (ritstj. T.
Biering), 0,60; Börnenes Julebog (ritstj. J. Höh-
er), 0,45; Juleklokken (ritstj. Alb. Jörgensen),
1,00; Klokkerne Kimer (N. Bundgaard), 1,50;
Derude fra (D. Missionsselskab), 0,45; K.F.U.K.s
Julebog (ritstj. Anna Vedde), 1,00.
Margir kannast við þessar bækur, — flytja
árlega margar góðar frásögur og hugleiðingar.
Évangellet fortalt for Börn, eftir Jóh. Lunde,
(I. bindi), 120 bls., stórt brot, margar myndir,
verð 4 kr. Barnaræður óslóbiskupsins eru hjer
I dönskum búningi. Betur vjer ættum þær I Isi.
búningi.