Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1975, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.05.1975, Blaðsíða 7
SÆNSKIR FEÐGAR FLJLJGA MEÐ KGRNIÐ JÓHANNES ÓLAFSSON skrifar: „Tíminn flýgur frá okkur. Nissen, lœknir (starfar meö Jóliannesi), er í Gidole þennan mánuö, á meOan Sol- berg er heima í Noregi í mánaOar- leyfi. AÖsókn aö sjúkrahúsinu hefur aldrei veriö meiri en nú, svo þiö skiljiö, aö annirnar eru miklar. Auk þess höfum viö haft hér gesti, Jörgen Högetveit, sem er landbúnaðarsér- fræöingur í Mekane Jesús. Hann kom hingaö til þess aö gera könnun á áveituskilyröum í Konsó og land- búnaöarmöguleikum almcnnt. Svlinn von Rosen og sonur hans flugu meö honum yfir svœöin, sem hann þurfti aö sjá. Svo illa tókst til sl. laugar- dag, aö flugvélinni, sem yngri von Rosen flaug, hlekktist á í fjöllunum vestur af Arba Minch. Meö honum í vélinni var aöalritstjóri „Kvelds- posten“ í Malmö, og Eþíópi. Þeir komust lifandi úr flakinu, Svíarnir báöir meö brotinn hrygg og flugmaö- urinn meö heilahristing, en Eþíópinn kom út meö hálsbindi og hatt á höföi og regnhlíf upp á arminn, sagöi blaöamaöurinn. — Frá slysstaönum JÓNAS ÞÓRISSON segir m. a. á segulbandi: „Fjöldi nemenda i barnaskólanum er, eins og þú veizt, um 360. Þrengslin eru gífurleg. Þaö bætir þó mikiö úr skák, aö samkomuhúsiö hefur veriö tekiö til notkunar fyrir skólann eingöngu. Nú eru þar tvœr stórar kennslustofur ásamt tveimur her- bergjum fyrir kennara. Reglulegir kennarafundir hafa veriö á tveggja til þriggja vikna fresti, og hefur rikt þar mjög góöur andi. Allir vilja reyna aö gera sitt bezta. Adane stendur sig mjög vel. (Hann er lielzti aöstoöar- maöur Jónasar l barnaskólanum). Vandamál í bamaskólanum, sem aö höndum hefur boriö, hafa veriö leyst á þessum fundum. Fjórir af kennurum okkar eru piltar, sem stunduöu nám í efstu bekkjum menntaskólans l Abra Minch. Slíkir menn eru skyldaöir tU þess aö vinna þegnskylduvinnu í eitt ár. Eg þurfti aö fara nokkrar feröir til Arba Minch vegna þessa máls. Eftir aö ég fékk tækifœri til þess aö ræöa gengu þeir svo um þrjá tíma til skóla nokkurs. Fyrir miönætti komu tveir skólapUtar meö skilaboö frá þeim. Von Rosen eldri kom frá Addis í flug- vél sinni snemma sunnudagsmorguns og flaug til Bakko vestur í Gamu Gofa, en þar var stödd þyrla. Hún kom hingaö til Arba Minch. Eg fór meö henni upp í fjöllin. Annar skólapiltur- inn vísaöi veginn til skólans. Þeir voru fluttir hingaö og gistu hjá okkur tU þriöjudags. Þann dag útvegaöi von Rosen flugvél, sem flutti þá til „Duke of Harrar Hospital“ í Addis. Þaö var ánœgjulegt aö kynnast von Rosen. Hann er sannarlega óvenju- legur œvintýramaöur. En fyrst og fremst er hann mannvinur og stuön- ingsmaöur þeirra, sem kúgaöir eru eöa þjást. — Hann veröur hér í Gamu Gofa um tima til þess aö fljúga meö sáökorn til bænda. Kompokarnir eru bundnir undir vængina á þessari litlu flugvél, sem hann flýgur. Svo er þeim sleppt á ákvöröunarstaö líkt og sprengjum. Okkur líöur vél. GuÖs náö og friöur veri meö ykkur.“ viö fylkisstjórann og útskýra fyrir honum, hve bagalegt þetta yröi fyrir okkur og skólastarfiö, var fallizt á, aö piltarnir héldu áfram kennslu viö skólann, en notuöu helgar og þá daga, er fri væri l skólanum, til þess aö fara um þorpin og fræöa fólkiö um breytt stjórnarfar. Þá var þeim sagt, aö strax og skóla lyki í sumar, ættu þeir þrotlaust aö feröast um þorpin. Þannig lauk þessu máli, og er ég því mjög feginn, enda heföi skólastarfiö oröiö mjög erfitt, ef viö heföum þurjt aö ráöa unga pilta meö litla menntun í staö hinna, sem fyrir voru. Berrisha er túlkur minn á bibllu- skólanum, og sér hann einnig um heimavistir. Nemendurnir fjórtán eru áhugasamir, en takmörkuö skóla- ganga háir nokkrum þeirra verulega. Bæn okkar er, aö Guös orö opnist betur fyrir þeim og aö þeir geti oröiö nýtir þjónar Jesú Krists. SÍÖan viö byrjuöum aö nota nýju kirkjuna og reyndar fyrr, hefur mjög margt manna sótt guösþjónustur hér á stööinni. Flesta undanfarna sunnu- daga hefur kirkjan veriö þétt setin fólki og er eiginlega oröin of lítil. Eg hef reynt aö fara út l þorp á hverjum sunnudegi. Mest hef ég notaö mótorhjóliö, og hefur þaö reynzt prýöilega. Nú sem fyrr hópast fólk til þess aö hlusta á GuÖs orö. Okkur vantar fleiri starfsmenn, til þess aö hægt sé aö nota þessi miklu tækifæri. Þetta er mikiö fyrirbænarefni.. Ánægjulega heimsókn fengum viö á gamlársdag. Rannveig og séra Bern- haröur GuÖmundsson, ásamt börnum, komu hingaö frá Addis Abeba og dvöldu liér í fimm daga. Þau hjónin feröuöust nokkuö um héraöið og kynntust starfinu af eigin raun.“ lleim til lækitinga Ingibjörg Ingvarsdóttir, kona Jónasar Þórissonar, kristniboða, kom til Reykjavíkur miðvikudag- inn 30. apríl, ásamt dætrum sín- um þrem. Kemur hún vegna veik- inda einnar dóttur sinnar. Þarf að taka úr henni hálskirtla. Engir sérfræðingar voru í þeirri grein læknisfræðinnar í Eþíópíu, svo að ákveðið var, að Ingibjörg færi með telpuna heim til lækninga. Um eins árs skeið hefur hún orðið að fá penicillín að staðaldri til þess að halda sjúkdóminum niðri. — Læknar í Eþíópíu töldu óráðlegt að halda slíkri lyfjagjöf áfram. Yerður tilsjónarmaðiir Jóhannes Ólafsson, kristniboðs- læknir, hættir læknisstörfum við sjúkrahúsið í Arba Minch í bili, en tekur hins vegar við störfum tilsjónarmanns norska kristniboðs- ins, með aðsetur í Addis Abeba, eftir 1. júní. Magnar Mageröy, sem hefur undanfarið verið tilsjón- armaður, fer heim til Noregs í árs- leyfi. Jóhannes hefur verið vara- tilsjónarmaður um allangt skeið og verður því að gegna störfum til- sjónarmanns í f jarveru hans. Ertu búinn að borga Bjarma Gjalddagi var 1. maí ÞEGNSKYLDUVINNA í ÞÁGU NÝRRA STJÓRNVALDA

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.