Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1975, Blaðsíða 9

Bjarmi - 01.05.1975, Blaðsíða 9
Bo Giertz stjómar biblíulestrun- um á norrœna kristilega stúdenta- mótinu. trúarjátninguna. Síðdegis gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í umrœðuhópum, en öll kvöld verða almennar samkom- ur, sem verða öllum opnar. HVERJIR VERÐA RÆÐUMENN? Bo Giertz, biskup frá Svíþjóð, mun halda alla biblíulestrana. Hann hefur nýlega látið af störfum sem biskup í Gautaborg og snú- ið sér af fullum krafti að rit- störfum. Er hann mjög þekktur erlendis fyrir andagift sina og dáður sem rœðumaður og rit- höfundur. Út hafa komið tvœr bœkur eftir Bo Giertz á íslenzku. „í grýtta jörð" og „Með eigin augum". Allir leiðtogar norrœnu kristilegu stúdenta- og skóla- samtakanna munu einnig tala á samkomum, Einar Solli, Noregi, Raimo Mákela, Finnlandi, og Flemming Kofod-Svendsen, Dan- mörku, Torsten Josephsson hinn sœnski er íslendingum að góðu kunnur, því að hann var hér á landi árið 1971 með finnska sönghópnum Gospelteamet. — Stjómandi þess hóps. sr. Henrik Perret, mun einnig heimsœkja ísland i annað sinn ásamt konu sinni. Þá mun einnig norski presturinn George Johnsen vera mörgum íslendingum að góðu kunnur. Hann verður einn rœðu- mannanna. — Fjölmargir fslend- ingar munu tala á kvöldsam- komum, stjóma umrœðuhópum og predika við guðsþjónustur. Þeir eru: Sigurbjöm Einarsson, biskup íslands, dr. med. Ásgeir Ellertsson, Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri, sr. Guð- mundur Óli Ólafsson, Gísli Arn- kelsson og Katrín Guðlaugsdótt- ir, Guðni Gunnarsson, B.A., sr. Jónas Gíslason, lektor, sr. Krist- ján Búason, dósent, og sr. Lárus Halldórsson. Stjórnandi mótsins verður sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, skólaprestur. HVER ER SKRÁNINGARFRESTUR? Til 1. júní. HVER ER ÞÁTTTÖKUKOSTNAÐUR? Um þrjá möguleika er að rœða: a) kr. 12000, matur og gisting innifalin. b) kr. 10000, matur innifalinn. c) kr. 6000, matur ekki innifalinn. í öllum liðum er innifalin Skálholtsferð með mat, dagskrá mótsins, lestarefni fyrir umrœðuhópa og þátttökugjald í öllum samverustundum mótsins. HVAÐ GETA LESENDUR BJARMA GERT TIL HJÁLPAR? í fyrsta lagi er beðið um fyrirbœn, að Orö Guðs nái til allra mótsgesta og út til íslenzku þjóðarinnar. f öðru lagi er brýn þörf á hjálp við eftirtalin atriði: a) Lán á húsnœði fyrir rœðumenn, hjón og einstaklinga, sem útvega þarf aðstöðu í heimahúsum. b) Lán á vindsœngum. c) Bakstur á kökum fyrir kaffiteríu mótsins. d) Starfsfólk (ýmis verkefni). HVERT Á AÐ SNÚA SÉR í upplýs- inga- og innritunarskyni, og ef rétta á hjálparhönd við einhver upptalin atriði? Skrifstofa KSS og KSF að Amtmannsstíg 2B er opin alla virka daga og þar eru fáanlegar allar nauðsynlegar upplýsingar, tekið við umsókn- um og skrifaðir listar yfir það fólk, er hjálpa vill. — Simi er 28710. VIÐ VONUM OG TROUM, að REYKJAVfK'75 verði einn bless- unarríkasti viðburður í íslenzkri kristni á þessari öld. Við, sem höfum hönd í bagga með undir- búningi, gerum okkur fullkom- lega ljósan vanmátt okkar frammi fyrir þessu mikla verk- efni. En störfum við sameinuð í krafti hans, sem kom þessu öllu af stað, munu lyktir verða góðar. Við biðjum þvi alla vel- unnara starfsins að leggjast á eitt með okkur, bœði í bœn og einnig í efnislegum atriðum. Þá mun Orð Guðs fá að hljóma og vinna það verk í hjörtum þeirra, er nœrri þessu starfi og móti lcoma, svo sem því er œtlað. Það er markmið okkar. Sigurður Árni Þórðarson upplýsingastjóri R.’75. L imininn 1. Þótt skýin oft himininn hyldu og hart vœri feöranna starf, aö GuÖs oröi gæta þeir vildu og gefa þaö niöjum í arf: Sjá, fullnaöur er tlminn, þinn frelsari er hér. Nú flýttu þér aö koma, svo ndöin hlotnist þér. Því Kristur þann frelsar, sem kemur í iörun og tni. 2. 1 skírninni eins fyrir alla Guö opnaöi kærleikans dyr. í OrÖinu enn er aö kalla, liann agar og huggar sem fyrr. Sitt ríka náöarboröiö hann býöur sekri hjörö og blessun samfélagsins í kirkju sinni á jörö. Þvi Kristur þann frelsar, sem kemur í iörun og trú. 3. Sinn eld kveikti frelsarinn foröum, í feöranna hjörtum hann brann. Nú beinir hann enn sínum oröum til allra, sem trúa á Jiann: Um heiminn alJan fariö meö frelsisboöskapinn, svo fái sérhver maöur aö heyra tíöindin. Þvi Kristur þann frelsar, sem kemur i iörun og trú. Ij. 1 trú á GuÖs fyrirlieit fetum viö feöranna markvissu slóö og gerum þaö allt, sem viö getum, aö geymist sá arfur meö þjóö. Á nafni hans og blóöi, sem burt þvær syndir manns, er byggö öll trúarvissa í hjarta syndarans. Því Kristur þann frelsar, sem kemur í iörun og trú. 5. Þótt skýin enn himininn hylji, sitt heimkynni trúin þar sér. Þótt veg Guös og vilja ei skilji, hún veit, aö hann takmarkiö er. Og Lambinu til dýröar þá sigursöngurinn mun svella þar um eilífö og fyJla Jiimininn. Því Kristur þann frelsar, sem kemur í iörun og trú. G. Widmark. — Lilja S. Kristjánsdóttir. 9

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.