Bjarmi - 01.01.1978, Qupperneq 4
á að kenna Konsómönnum að nota
asnakerrur. Þetta eru þáttaskil,
því að Konsómenn hafa aldrei áður
notað hjól. Tveir rokkasmiðir eiga
nú í vetur að læra að smíða
kerrur.
Ráðstafanir þær, sem gerðar
voru í fyrrahaust til að safna vatni
I uppistöðulón til áveitu og getið
hefur verið í ,,Bjarma“, hafa kom-
ið sér vel. Má heita, að allar þræm-
ar séu fullar af vatni.
Berisha Húnde stendur vel í
stöðu sinni sem stöðvarstjóri, seg-
ir Fuglestad. Hann þarf helzt á
aðstoð að halda í sambandi við
tæknilegar framkvæmdir. Nú er
stöðvarlóðin umlukt góðri girðingu
úr gaddavír og þyrnirunnum.
Berisha ferðást um á mótorhjóli,
þegar færð er góð.
YFIRVÖLD LIPUR
Læknirinn í Gídole segir í bréfi,
að nú sé betra að starfa þar en
árið áður. Kröfur og heimtufrekja
einkenndu framkomu margra við
kristniboðana, en það er nú horfið
að heita má.
Kristniboðinu hafa borizt eftirtaldar
gjafir í nóvember 1977:
Frá einstaklingum: Hlutavelta Ll,
Dl og HG 11.000; SS 25.000; GK 5.000;
Kona, sem ekki vill láta nafns síns
getið 100.000; FG, Rifi 5.000; Hluta-
velta stúlkna á Rifi 10.700; JG 1.000;
M og J 5.000; VÞ 30.000; ÁSG 7.000;
BE 10.000; NN 1.000; Kort 12.700; ÞS
15.000; MK 5.000; NN 500; ÁS 60.000;
Hlutavelta K, D, J, 1 og S 5.990; JG
5.000;SB 5.000; SJ 10.000; JG, tsafirði
2.000; ÓS, Grindavík 5.000; IJ 20.000;
KP, An 5.000; IJ og JJ, Skálanesi
145.100; RS 3.000;' NN 5.700; Hjón,
Selfossi 5.000; Hanna 11.000; MG,
Egilsst. 5.000; EÞÞ, Eiðum 5.000; Frí-
merki 5.160; NN 1.000; Meðlimur í
UD KFUM Amtm.st. 500; ÁJ 25.000;
ÞS 5.000; ÁS 25.000; Hópurinn í Loft-
stofunni í Ólafsvík 36.700.
Fró félögum og samkomum: Sauð-
árkrókskirkja 6.000; Barnasamkoma í
Stykkishólmi 11.130; Samk. í Stykkis-
hólmi 38.840; Barnasamk. Grundarf.
3.035; Samk. Grundarf. 5.800; Samk.
Ólafsvík 21.800; Samkoma Hellissandi
12.410; Éljagangur 12.200; YD KFUK
Hafnarf. 6.598; Krbd. KFUM og K Hf.
Ólgan í landinu og brottför
margra kristniboða hefur valdið
því, að nú vilja margir halda sem
fastast í kristniboðana. Yfirvöld
sýna þeim yfirleitt einstaka lipurð,
þegar leitað er á opinberar skrif-
stofur, og eru það mikil umskipti.
Kristniboðar mega jafnvel ekki
halda heim, nema þeir fái „lausn-
arbréf“. Þegar þeir sækja um slík
bréf, er sagt við þá:
„Hvers vegna eruð þið að fara?
Við þörfnumst ykkar.“
Ætli einhver aðeins heim í frí,
verða þeir að fá vissu fyrir því,
að hann ætli að koma aftur.
Þegar síðast fréttist, var Negash
Lemma héraðsstjóri í Konsó. Ne-
gash er frá Gídole, en var lengi
kennari á kristniboðsstöðinni í
Konsó. Seinna varð hann starfs-
maður á sjúkrahúsinu í Arba
Minch, m. a. í tíð Jóhannesar Ólafs-
sonar. Negash mun hafa verið skip-
aður í héraðsstjórastöðuna, hvort
sem honum líkaði betur eða verr.
Kristniboðsvinir ættu að minnast
hans í bænum sínum.
Biðjum fyrir Eþíópíu!
34.100; YD KFUK Árbæ 6.716; UD
KFUK Breiðholti 1.650; Krb.- og æsku-
lýðsvika í Zíon Akureyri 169.700; Sam-
koma Eskifirði 3.400; UD KFUK Akra-
nesi 1.600; YD KFUK Akranesi 16.737;
YD KFUK Amtm.st. 18.724; Sunnu-
dagaskóli Kópavogi 7.941; YD KFUK
Holtavegi 24.840; Samk. í Vestmanna-
eyjum 11.200.
Úr baukum: Hólakirkja 9.950; S og
H Hveragerði 902; NN 1.121; Félags-
heimilið Vogalandi 7.600.
Kristniboðsdagurinn; Sunnudagask.
KFUM Rvík 2.500; Innk. fyrir kaffi á
Amtm.st. 22.200; Samk. í húsi KFUM
og K í Reykjavík 159.100; KFUM og
K Hafnarfirði 110.600; Grindavikur-
kirkja 8.000; Egilsstaðakirkja 10.000;
Grundarfjarðarkirkja 6.300; Grensás-
sókn 62.000; Hallgrimskirkja 54.600;
Isafjarðarkirkja 9.100; Dómkirkjan
25.600; Keflavíkurkirkja 26.500; Akur-
eyrarkirkja 19.590; Fríkirkjan í Rvik
18.700; Neskirkja 40.129; Laugarnes-
kirkja 18.380; Hafnarfjarðarkirkja
19.400; Barnasamkoma Akraneskirkju
1.642; Akraneskirkja 268.610; Háteigs-
kirkja 14.650.
Minningargjafir: Minningargjöf um
Helgu Guðmundsdóttur frá IG 40.000;
Minningargjöf um Sigríði Sigurðar-
dóttur frá Egg frá Kvenf. Rípurhrepps
10.500; Aðrar minningargjafir 44.600.
Gjafir alls i nóvember: 2.066.745.
Gjafir það sem af er árinu 1977:
Kr. 11.338.489.
Kristniboðinu hafa borizt eftirtaldar
gjafir í desember 1977:
Fró einstaklingum: IJ og JJ 20.000;
JT 10.000; GGfM 10.000; NN 20.000;
KM 10.000; Hlutavelta KM, ÞÞ, ÞÞ
11.658; NN 1.400; GA (An) 74.000;
SK (S.-Þing.) 100.000; KV 3.000; ÁV
(áh.) 10.000; KV 1.000; ÓE 15.000;
GS 50.000; ASG 11.000; ASH 686;
EH 40.000; HE 20.000; Hlutavelta VK,
DÆ, JÆ, ÞP 3.300; Fundið fé 700;
NN 60.000; AM 10.000; SJ 1.000; JV
5.600; BE 35.000; EG 10.000; JG 10.000;
Ml 12.000; ÁjÁó 10.000; ÞHS 10.000;
BA 10.000; JÞ 8.000; EB 10.000; SG
29.636; SS 20.000; HT 10.000; NN 600;
ES 12.000; KB 5.000; EG 50.000; BS
20.000; HÞ 250.000; PÞ 10.000; SÓ
2.000; ÞB 2.000; VJ 5.000; SS 20.000;
BS 200.000; afh. í Betaníu 5.000; afh.
í Betaníu 2.500; RJ 10.000; JE og fleiri
39.000; EJ 7.000; PS 5.000; SBE 5.000;
GS (Ólafsv.) 27.500; GA 25.000; ÁG
(Sigluf.) 200.000; BE 10.000; BJ 50.000;
ÁBE 50.000; ÁS 10.000; SA 25.000;
SW 50.000.
Fró félögum: YD KFUM í Árbæ
11.616; Éljagangur 10.000; YD KFUK
Holtavegi 5.687; YD KFUK Amtm.st.
500; Stúlknastarfið í Vestm. 9.633;
YD KFUK Breiðholt I 30.513; VD KFUM
Amtm.st. 17.002; YD KFUM Amtm.st.
9.100; Krbd. KFUM og K Hafnarfirði
96.250; YD KFUM Hafnarfirði 6.900;
Telpnastarfið í Betaníu á vegum Krbf.
kvenna 300.000; Frækorn 100.000;
Sunnudagaskóli KFUM í Kópavogi
1.745; Krbfl. KFUK 210.000; Krbfél.
kennara 200.000; KSS 15.000; UD
KFUM og K Holtavegi 5.300; Krbfél.
karla Akureyri 157.000.
Baukar: GGfM 7.992; Litli krónu-
kallinn 201; NN 1.747; ME 5.530.
Minningargjafir: Minningargjöf um
sr. Bjarna Jónsson frá Á 100.000;
Minningargjöf um Brynjólf Ólafsson
frá BJ 50.000; Aðrar minningargjafir
um Brynjólf Ólafsson 32.600; Aðrar
minningargjafir 43.900.
Kristniboðsdagurinn í nóvember:
Útskálakirkja 6.875; Skálholtskirkja
5.000; Ólafsfjörður 5.500.
Gjafir alls í desember: 3.206.171.
Gjafir alls árið 1977: Kr. 14.544.660.
Ilorðfáiiar
Kristniboðsvinir eiga þess nú
kost að skreyta híbýli sín með
fánum, sem minna þá á Eþíópíu
og Kenýu. Hefur Kristniboðssam-
bandið látið gera litla fána þess-
ara ríkja, þ. e. borðfána (um
15x24 sm), og eru þeir til sölu í
Aðalskrifstofunni í Reykjavík.
Þar fást einnig snotrar fánasteng-
ur í viðeigandi stærð. — Fána-
stöngin kostar 1300 krónur, en
fánamir 800 krónur hvor.
4