Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.03.1998, Qupperneq 11

Bjarmi - 01.03.1998, Qupperneq 11
Eg vil hvetja allt pað fólk sem er ungt í trúnni til að vaða ekki áfram í blindni og muna að Guð er ekki mótfallinn sjálfstæðri hugsun. Trúaðfólk verður að vera gagnrýnið á pað sem pað heyrir pví að Jesús Kristur og hann einn erfrelsarinn og leiðtogi mér talin trú um. Þetta var eins og andasæring. Minningamar og orðin voru öll á þá leið að náinn ættingi minn hefði misnotað mig kynferðislega sem bam og ég sá, eins og í sjónvarpi, atburðinn gerast í huga mér. Um leið sá ég anda sem ég gæti trúað að væri hinn illi sjálfur. Þegar ég sá hann varð ég gripin mikilli skelf- ingu og leið þvílíkar sálarkvalir að ég get ekki lýst þeim á prenti. Ég man að karlmaðurinn, sem bað fyrir mér, hafði á orði að þetta væri einkennilegt því að níutíu prósent þeirra sem hann hefði beðið fyrir hefðu verið beittir kynferðis- legu ofbeldi í æsku. Ég var algerlega i molum, þegar heim kom, en maðurinn minn var strax viss um að þetta gæti ekki verið satt þegar ég sagði honum hvað komið hafði fyrir. Batinn Daginn eftir leið mér enn mjög illa og hringdi í trúaða vinkonu mína, sem ég treysti mjög vel, og bað hana að biðja fyrir mér og þegar hún hafði gert það leið mér betur. Ég áttaði mig þá á því að sýnin, sem hafði birst mér daginn áður, var blekking. Það eina, sem kom upp i huga mér á þeirri stundu, var þakklæti til Guðs og ég fylltist lotningu fyrir honum því það var hann sem afhjúpaði þessa blekkingu íyrir mér. Upp úr þessu hófst þó langt ferli því að það sem ég hafði upplifað á bænastundinni hafði enn mikil áhrif á mig. Ég er tiflnningamann- eskja og mjög trúgjöm að eðlisfari og hef alltaf borið virðingu íyrir þeim sem mér finnst vera „lengra komnir" í trúnni en ég. Erfiðar trúarspumingar kviknuðu hjá mér eins og: „Hvernig getur slíkt gerst undir kristilegum formerkjum?" Ég sótti áfram samfélag trúaðra en dró mig alger- lega út úr bænahópnum og öllu sam- hengi þar sem lögð var svona mikil áhersla á upplifunina. Á þessum langa bataferli lagðist mér margt til sem kom að gagni og varð til hjálpar, meðal annars sálgæsla, bæn og fýrirbæn, og svo rak á fjömr mínar bandarískt, kristilegt tímarit sem birti frásögu af konu sem hafði lent i ótrúlega líkum hremmingum og ég. í greininni kom einnig fram að svona blekkingar væru, því miður, afar algengar. Ég hef að sjálfsögðu graflst fyrir um hvort einhver möguleiki sé á þvi að ég hafi verið misnotuð sem barn og fengið margskonar staðfestingu á því að það gæti ekki hafa verið svo. Þessi bitra reynsla skaðaði ekki trú mína á Jesú en hefði sannarlega getað það því það var ekki fyrr en síðastliðið haust, þremur árum eftir að atburðirnir gerðust, að ég komst fyllilega yfir þetta. þessum tíma og heimtar af Guði með eigingjörnu hugarfari, þá hættir það, þrátt fyrir allt, að hleypa Jesú að. Ég var í trúarlegum „fílabeinsturni“ og í slíku ástandi opnum við einnig fyrir óvininum, honum sem er uppspretta hrokans og eigingirninnar og leggur allt kapp á að stela, slátra og eyða (Jóh. 10,10). Ég vil hvetja allt það fólk sem er ungt í trúnni til að vaða ekki áfram í blindni og muna að Guð er ekki mótfallinn sjálfstæðri hugsun. Trúað fólk verður að vera gagn- rýnið á það sem það heyrir þvi að Jesús Kristur og hann einn er frelsarinn og leiðtogi lífsins. Leggjum hvem dag i hans hendur og biðjum hann að leiða okkur. Játum syndir okkar daglega og leitum Guðs í auðmýkt. Lesum i Biblíunni á hverjum degi og leyfum þannig orði Guðs að móta okkur. Vömmst kenningar sem hafa á sér yfirskin guðhræðslunnar en em villuljós. Ég vil að lokum gera orð Páls postula í 5. kafla Galatabréfsins að rnínum: „Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok." Látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok Ástæður þess að ég tjái mig um þetta nú eru þær að ég óttast að fleiri einstaklingar hafl lent í einhverju svipuðu. Ef þessi frásögn vekti von og yrði einhverjum til hjálpar, sem þannig er ástatt fýrir, þá flnnst mér tilganginum vera náð. Ég vil einnig vara fólk við og minna á að ekki er allt gull sem glóir. Þegar kristið fólk verður svo sjálfhverft sem ég var á

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.