Heima er bezt - 01.01.1954, Qupperneq 26
22
Heima er bezt
Nr. 1
Eyðing Pompeiborgar
Örlagaríkasta eldgos sögunnar
Fyrir nokkrum vikum las ég
í íslenzku blaði frásögn eins
hinna yngstu rithöfunda vorra
um heimsókn í Pompeiborg á
Ítalíu, er grafin hefur verið úr
rústum ösku, er huldi hana um
nær tuttugu alda skeið.
í borginni bjuggu um 25 þús.
manns, er Vesúvíus færði hana
í kaf í ösku. Var talið, að 2—3
þús. af íbúum hennar hafi nær
allir látist samstundis af völd-
um eiturgass, er verið hafi
samfara gosinu. — Það gefur
að skilja, að vart muni að fá
öruggari vitneskju um lifnaðar-
hætti og menningu Forn-Róm-
verja, en einmitt í þessari endur
vöktu borg.
Rithöfundurinn íslenzki sá
margt, sem honum þótti næsta
merkilegt. Ég ætla ekki að end-
ursegja grein hans, en geta má
þess, að hann sá m. a. aðgöngu-
hár um tunglkomur, föstur og
fjölda messudaga í árinu, og
margt fleira, sem snerti vikur og
dagatöl. Líklega hefur mest af
þessum fróðleik verið hægt að
rekja til fingraríms. Eftirtekt og
minni einstakra manna hjálpaði
þar mikið. Sumir menn virtust
hafa sérstaka gáfu í þessa átt.
Flestir kannast við fræðimann-
inn Jón bónda Bjarnason í Þór-
ormstungu. Honum varð ekki
skotaskuld að reikna út almanak
eftir afstöðu bæjar síns. Það
stóð enganveginn að baki alman-
ökum frá danska háskólanum,
sem þá hafði einkarétt til að
reikna út almanak handa íslend-
ingum.
Bóndi einn, sem þótti fróður
um margt, var eitt sinn spurður
á hvaða vikudegi maður nokkur
var fæddur. Honum var skýrt frá
fæðingarári og mánaðardegi við-
komandi manns. Eftir nokkra
umhugsun leysti bóndi rétt úr
spurningunni. Þótti undravert,
hvað hann var fljótur að finna
út vikudaginn. Að þessu lék
hann sér oftar, en ekki skýrði
hann frá aðferð, sem hann not-
aði.
miða að leikvöngum, litlar bein-
plötur með gati. í glerkistu sá
hann konulíkama óskemmdan,
og þóttist kenna svip hræðslu
og undrunar á andliti konunn-
ar. Siðferðið telur hann að verið
hafi ekki á marga fiska. Kom
hann í höll bankastjóra eða
peningamiðlara. Við hliðina á
borðsal var renna lögð mar-
mara og við enda hennar hlemm
ur yfir niðurfalli, en „Það er
venja þessara höfðingja að sitja
við át og drykkju á milli þess
þeir gengu að rennunni og
stungu fingrum upp í sig og
settust þeir á ný að borði ,og
hófu drykkju og át“. Skammt
frá ælukerinu var lítið herbergi
með klúrum myndum, er gaf
greinilega til kynna, til hvers
það hefði verið notað. Er kon-
um ekki leyft að koma í þetta
musteri holdsins.
f sambandi við þetta má enn
geta þess, að fyrir nokkrum árum
var, í sömu sveit og Jón Bjarna-
son, annar bóndi, er samdi stóra
og ýtarlega töflu um útreikning
vikudaga. Tafla þessi var sýnd
Eiríki Briem prestaskólakenn-
ara, því að hann mun hafa verið
fróðastur maður, hér á landi, um
sína daga viðvíkjandi tímareikn-
ingi. Undraðist hann, hvað böndi
hafði sýnt frábæra leikni og elju
við samning töflunnar. En
vegna þess að Eiríkur Briem var
þá búinn að útbúa miklu einfald-
ari og styttri töflu, um sama efni,
en sem bónda var ókunnugt um,
bjóst hann ekki við, að svo flókin
tafla sem hans, yrði notuð af al-
menningi. Þetta sýnir, hvað
sumum alþýðumönnum er hug-
leikið og sýnt um að fást við
rannsóknir, sem snerta alman-
akiö.
Það væri vel til fallið, að ein-
hver rímfróður maður tæki sér
fyrir hendur að semja handhæg-
an leiðarvísi um tímatál og ein-
falda aðferð við útreikning al-
manaka, handa almenningi.
Lægi beinast við að Þjóðvinafé-
lagið gæfi út slíkt rit.
Þegar ég las þessa ferða-
þætti, minntist ég þess, að er ég
vann að skrásetningu bókasafns
ins hér, þá handfjatlaði ég litla
bók, er mér þótti að vera mundi
vænleg til fróðleiks, en hugðist
geyma lestur hennar til betri
tíma. Þessi bók er rituð á dönsku
og nefnist „Pompeis Undergang“
en höfundur hennar er Holger
Mygind, ér var á sinni tíð í
fremstu röð danskra lækna.
Hann hefur mikinn áhuga á
sögu Pompeiborgar og átti safn
muna þaðan. Bók þessi er vís-
indarit og fjallar um eyðingu
borgarinnar samkvæmt beztu
heimildum tiltækum. M. a. eru
birtir kaflar úr samtímafrásögn,
bréfum Pliniusar, er hann var
sjónarvottur að þessum ægilegu
hamförum. Ég held, að mönn-
um þyki nokkur fróðleikur í
nefndri bók og bréfum Plinius-
ar. Ég ætla því að freista að
segja frá nokkrum niðurstöð-
um bókarinnar og þýða kafla úr
bréfunum, en áður en lengra er
haldið verður að gera sögu borg-
arinnar og umhverfi örlítil skil.
Borgin er skammt frá Neapel,
á hæðadrögum við rætur Vesúv-
íusar, aðeins 9 km. frá gýgn-
um. Borgin er talin mjög gömul,
þar er m. a. hof eitt, sem talið
er að sé frá 6. öld fyrir Krist.
íbúar voru um 20.000 og er talið,
að þeir hafi verið sæmilega efn-
um búnir. Þeir lifðu mestmegnis
á verzlun. Þeir seldu búvöru,
sem framleidd var á sléttunum
utan borgarinnar, ásamt víni og
grænmeti. Háttsettir Rómverjar
svo sem Cicero og Claudíus, áttu
lystihús í Pompei. Borgarstæðið
var hið fegursta, loftslagið heil-
næmt og svalt á sumrum.
Enda þótt gamall hraun-
straumur lægi fast upp að borg-
inni, lítur út fyrir að fólkið hafi
ekki óttast neina dulda hættu,
það var jafnvel byggt hátt uppi
í fjalli. En 5. febrúar 63 e. Krist
varð mikill jarðskjálfti og
skemmdust flestar opinberár
byggingar ásamt fjölda íbúðar-
húsa. Var þegar hafist handa
um endurbyggingu, og ekkert
bendir til að fólkið hafi ekki
horft öruggt til framtíðarinnar.
En svo rann upp hinn hræði-
legi dagur 24. ágúst 79 og næstu
dagar á eftir, er þeir ógnþrungnu
atburðir gerast, sem drepið er