Heima er bezt - 01.09.1955, Page 32

Heima er bezt - 01.09.1955, Page 32
Daginn eftir, er klefahurðinni lokið upp, og annar mannanna kemur inn og réttir að mér súpuskál og brauðsneiðar. Mér til mik- illar undrunar, er fangavörður minn hinn blíðasti í þetta skipti. Hvað skyldi búa undir því? Mennirnir laumast hljóðlega fram með verKsmiðjunni. Allt í einu nema þeir staðar, og annar þeirra hvíslar: „Hérna er það!“ Hann bendir á kjallaraglugga. Svo skipar hann mér að skríða inn. Eg neita að hlýða. Ég fæ brátt að vita það. Ég er sótiur um kvöldið og leiddur út. Annar maðurinn hef- ur tvíhleypu meðferðis. Og nú er mér skýrt frá því, að þeir hafi innbrot í hj'ggju og l>urfi á aðstoð minni að halda. Anna. maourinn þrífur þá þjösnalega til mín og leiðir mig að glugganum. Það er ekki til nokkurs hlutar að spyrna á móti. Mér er skipað að smeygja mér inn og sækja nokkra kassa, sem fullir eiga að vera af verðmætum efnum. Þeir halda í humáttina að verksmiðju einni, sem er alllangt frá húsi þeirra. Mér er ógnað til að hafa hljótt um mig og gera það, sem mér verður sagt. Ég skríð inn í þeirri trú, að mér muni takast að ílýja, er inn sé komið. En ka 1- arnir eru ve! á verði. Annar lýsir mér með vasaljósi, en hinn beinir byssunni að mér. Ég fer mér af ásettu ráði eins hægt og Ég á ekki annars úrkostar en að hlýða. kostur er, hugsa ekki um annað en að reyna Ég tek upp einn kassann, en í sömu svifum að komast undan. En hvernig í ósköpunum opnast járnhurð, og maður cinn — auðsæi- á ég að fara að ieika á þessa þrjóta? Eg lega næturvörður — rýnir inn fyrir. Hann þoka mér að kassastafla. Karlarnir hvísla að stendur andartak grafkyrr, alveg steinhissa. mér, að ég eigi að taka þrjá og bera út í gluggann. En meðan þetta gerðist, slökktu karlarnir auðvitað ljósið og hurfu. Eg neyti færisins, smokra mér framhjá verðinum og sendist eins og byssubrenndur út í ganginn.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.