Heima er bezt - 01.03.1957, Page 3

Heima er bezt - 01.03.1957, Page 3
/ N R. 3 - MARZ 1957 — 7. ÁRGANGUR ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT I Efnisylirlit BLS. Morgunheimsókn til leikkonu VlGNIR Guð.mundsson 88 Rekamálið eða plánkamálið Bjarni Sigurdsson 93 Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 94 Blaðað í dómsmálum Hákon Guðmundsson 100 Gamlir kunningjar JÓH. ÁsGEIRSSON 101 Veðrið í júlí 1956 PÁLL BeRGÞÓRSSON 103 Hvað ungur nemur 106 Jökuldalur og Jökulsá í Dal Stefán Jónsson 106 íþróttaþáttur VlLHjÁLMUR ElNARSSON 110 Jenný (skólasagá frá Hollandi) Top Naeff 111 Framhaldssagan: Þrír óboðnir gestir JoSEPH HaYES 114 Frjáls menning — frjáls hugsun bls. 86 — Myndasagan: Oli segir sjálfur frá bls. 118 Forsiðumynd: Bryndís Pétursdóttir (Ljósmynd: Loftur, Reykjavík). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri Samtök frjálsra manna, sem eygja hættuna, og hafa vilja og þrek til að ganga gegn henni, hafa því ærið verkefni fyrir höndum. Þótt þau fyrst og fremst beiti ltröftum sínum gegn hinni aðsteðjandi hættu erlendra öfgastefna, svo sem kommunismans, þá verður að vænta þess, að þau gleymi ekki hættunni, sem að innan kemur. Þess er að vænta, að samtök, sem valið hafa sér hið glæsilega heiti „frjáls menning“, standi hvarvetna vörð um skoðanafrelsi og menningu innan lýðræðisskipu- lagsins, svo að samtökin sýni það í verki, að þau séu meira en nafnið tómt. St. Std. Heima er bezt 87

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.