Heima er bezt - 01.03.1957, Blaðsíða 35

Heima er bezt - 01.03.1957, Blaðsíða 35
AUKIÐ ÞÆGINDI IBUÐAR YÐAR MEÐ ÞVI AÐ NOTA ^ Thermopane TVÖFALT EINANCRUNARGLER í GLUGGANA flH HOFUÐKOSTIR THERMOPANE; Sparar stórkostlega liitakostnað. Jafnari hiti vetur og sumar. Dregur verulega úr hávaða. Auðveldara er að halda gluggunum lireinum, því hvorki er um að ræða raka né ryk á milli innri og ytri rúðu. Gluggar með þessum rúðum hafa alla kosti tvennra glugga, en enga ókosti. Húsið betra til íbúðar sökum þess að það er hlýrra. Vatn hættir að safnast í glugga. Níinni hávaði berst inn utan- frá. Ibúðin verður bjartari því glugga má hafa stærri án þess að hiti missist. EINKAUMBOÐSMENN A ISLANDI: EGGERT KRISTJANSSON & CO. H.F

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.