Heima er bezt - 01.03.1957, Page 35

Heima er bezt - 01.03.1957, Page 35
AUKIÐ ÞÆGINDI IBUÐAR YÐAR MEÐ ÞVI AÐ NOTA ^ Thermopane TVÖFALT EINANCRUNARGLER í GLUGGANA flH HOFUÐKOSTIR THERMOPANE; Sparar stórkostlega liitakostnað. Jafnari hiti vetur og sumar. Dregur verulega úr hávaða. Auðveldara er að halda gluggunum lireinum, því hvorki er um að ræða raka né ryk á milli innri og ytri rúðu. Gluggar með þessum rúðum hafa alla kosti tvennra glugga, en enga ókosti. Húsið betra til íbúðar sökum þess að það er hlýrra. Vatn hættir að safnast í glugga. Níinni hávaði berst inn utan- frá. Ibúðin verður bjartari því glugga má hafa stærri án þess að hiti missist. EINKAUMBOÐSMENN A ISLANDI: EGGERT KRISTJANSSON & CO. H.F

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.