Heima er bezt - 01.09.1957, Side 3
INR. 9 . SEPTEMBER 1957 . 7. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
BLS.
Magnús Björnsson á Syðra-Hóli Steindór Steindórsson 292
Bunka þáttur Magnljs Björnsson 294
Úr sumarferðalagi 1956 Bergsveinn Skúlason 296
Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 302
Vorkoma Björn Pétursson 305
Hvað ungur nemur
Hvalfjarðarleið Stefán Jónsson 306
Fía frænka Synnöve G. Dahl 311
Heilabrot ZoPHONIAS PÉTURSSON 314
Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 315
Handritin heirn bls. 290 — Myndasagan: ÓIi segir sjálfur frá bls. 318
Forsiðumynd: Magnús Bjömsson á Syðra-Hóli (Ljósmynd Eðvarð Sigurgeirsson).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
j
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
og vinna hug dönsku þjóðarinnar til stuðnings málstað
vorum. Og umfram allt verðum vér að geta sýnt, að
þetta sé áhugamál allrar þjóðarinnar, hún sé þar ein-
huga að heimta sinn dýrasta menningararf. Hér verða
allir að leggjast á eitt, félagasamtök, skólar, stjórnmála-
flokkar, blöð og opinberir aðilar, og aldrei má slaka á
klónni, fyrr en sigur er unninn. En gæta skulum vér
þess, að beita ekki stóryrðum né brigslum. Með þeim
vinnst ekkert, en þau eru hins vegar vís til að skapa and-
úð manna eða heilla hópa.
Ef svo er unnið, getur orðið fyrr en varir, að vér
fáum handritin heim. St. Std.
Heima er bezt 291