Heima er bezt - 01.09.1957, Síða 31

Heima er bezt - 01.09.1957, Síða 31
KNUD BARNHOLDT: KONTRAKTEN OG ANDRE NOVELLER Bókin er komin út í Danmörku á vegum Bókaforl. Odds Björns- sonar og hefur þegar hlotið mjög góða dóma. Væntanlega hafa margir íslenzkir lesendur gaman af að lesa þessar óvenjulegu smásögur dansk-ís- lenzka rithöfundarins Knud Bam- holdts. Upplag bókarinnar er mjög tak- markað, og er því vissara að tryggja sér eintak í tíma. Bókin kostar kr. 30.00. BÓKAFORLAG ODDS K.NUD BARNHOLDT, höf- undur þessara skemmtilegu smásagna, er ungur danskur rithöfundur af íslenzkum ætt- um. Af 15 smásögum, sem í bókinni birtast, eru fimm frá íslandi, en hinar gerast í Dan- mörku. BJÖRNSSOHAR TILVALIN JÓLABÓK HANDA HÚSMÓÐUR- INNI INGÓLFUR DAVÍÐSSON: STOFUBLÓM Bók, sem ætti að vera til á hverju einasta íslenzku heimili. Það göfgar manninn og gerir hann betri að elska blómin og rækta þau. Blóm á heimilinu eru þar góðs viti, boða frið og farsæld. í bókinni er um 400 tegundum stofu- blóma stuttlega lýst og auk þess er getið fjölmargra afbrigða. Tilvalin jólagjöf handa húsmóðurinni.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.