Heima er bezt - 01.09.1957, Qupperneq 32

Heima er bezt - 01.09.1957, Qupperneq 32
JÓNSMESSUNÆTUR RAUNVERULEGUR BÓKMEN NTAVIÐBURÐUR Á ÞESSU ÁRI Forráðamenn Bókaforlags Odds Bjömssonar eru stoltir aí að hafa fengið tækifæri til að gefa út þessa einstæðu bók. V. S. V. segir í Alþýðublaðinu að „menn muni skiptast í fylkingar um þessa bók. Önnur fylk- ingin mun segja að höfundurinn sé snarvitlaus, en hin mun halda því fram af heitri sannfær- ingu, að hún sé frábært listaverk með miklum boðskap, næstum einsdæmi að allri gerð, stíl og framsetningu." Að okkar dómi er bókin sannarlega Erábært listaverk. Þeir, sem vilja veita vinum sínum óvenjulega skemmtilegar kvöldstundir, ættu að færa þeim að gjöf eintak af nýju bókinni hans Lofts. BÓKAFORLAG ODDS BIÖRNSSONAR . AKUREYRI

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.