Heima er bezt - 01.03.1958, Page 22

Heima er bezt - 01.03.1958, Page 22
Det var mit fel I þessari sömu ferð kom ég í annan lítinn sveitaskóla í Vermalandi. Þar voru líka umferðamálin og slysahættan á dagskrá. Frá þeirri skólaheimsókn er mér minnisstæð- ust lítil stúlka, sem las kvæði um lítinn dreng, sem varð fyrir bíl. Kvæðið lýsir því fyrst, þegar drengurinn, lífs- glaður og hress, hieypur að heiman að hitta leikbræður sína. Ólgandi af lífsfjöri gleymir hann umhverfi og hættum. Hann hleypur beint fyrir bíl, og bílstjórinn getur ekki afstýrt slysi. Drengurinn litli er fluttur í sjúkrahús, og þar liggur hann meðvitundarlaus milli heims og heljar. Móðir hans er sótt, og hún situr við rúm drengsins litla. Það er lítil lífsvon.-Loks vakn- ar litli drengurinn úr dauðamókinu. Hann opnar augun og lítur skærum augunum á móður sína með fullu ráði og segir aðeins eina setningu: „Det var mit fel.u „Það var mín sök,“ sagði hann veikum rómi, og svo lokuð- ust augun aftur. Hann var látinn. Stúlkan las kvæðið vel og af skilningi. „Það var mín sök,“ sagði þessi göfuglyndi drengur. Hann vildi að sannleikurinn kæmi í ljós. Æskulýður íslands! Vaxnir menn og konur! Varizt slysin! Forðizt hætturnar! Mannslífið er dýrt og sorgin er þung. En framtíð æskunnar er björt, og hamingjan bíður ef til vill á næsta leiti. Stefán Jónsson. HEILABROT KEÐJAN Járnsmiður nokkur fékk keðju, sem slitin hafði verið í fimm jafna hluta, og var beðinn að setja hana saman. líi© i»lgp> Áður en hann hófst handa um viðgerðina, fór hann að brjóta heilann um, hve marga hlekki hann myndi þurfa að opna, til þess að geta tengt keðjuna saman. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann yrði að opna fjóra hlekki, til að geta sett keðjuna saman aftur. Hefði verið hugsanlegt að setja keðjuna saman aftur, án þess að opna svona marga hlekki? FJÁRUPPHÆÐIN Tveir feður gáfu tveim sonum sínum fjárupphæð nokkra. Annar gaf syni sínum 150 krónur og hinn gaf sínum syni 100 krónur. Þegar synirnir tveir fóru að telja saman sameiginlega peningaeign sína, kom í Ijós, að þeir höfðu báðir saman- lagt aðeins auðgazt um 150 krónur. Hvernig stóð á því? SOKKAR OG HANZKAR í einum kassa eru 10 pör af brúnum sokkum og 10 pör af svörtum, og í öðrum kassa eru jafn margir brúnir og svartir hanzkar. — Hve marga sokka og hanzka verður maður að taka úr kössunum til þess að fá eitt par af sokkum og eitt par af hönzkum — auðvitað af samstæðum lit? RÁÐNINGAR •(jijjeas nn So Jiutuq r.uiaij nij) ipuaq nuios i; ddn Ji|pi nqs jp<[ qi: giJ3A jnjaS ‘02 umfSas ‘niuiin jmjDj nc[ jp 'iiqzuBq jg psoj{ Bjsuuiui gti uqtij gu nc[ jngjsA vuSaA sso(j 'ipuiiq ijjsuia b uuijnSuiuijaq So ipuoq uSæq ii J3 uuijnSuiuijaq gu ij/íaj iac[ gu Siuuis jnpjsq ‘jijiaus uuijij giiAq Jiqijo ujl’cj iqqa nja jioc[ gu iac[ ‘iiuEqzuuq gaui jj.iAgmi suis iqqa ja gi:c[ uq 'Jijqiuris TigiOA gu jiijjje Bjofjq luiiacj jjoaj iac[ ‘bjjjjos xjfjcí mjm gn Sou J3 gnq ^VHZNVH 30 'aV'd'MOS •jnuojq OSJ uin jSiqmiunis jnuosjtiuos So jnuos jsigiiSgnii Siuuuq •jjj OS JUJO Jnjjtifs t:c[ ijjii So ‘jnuojq 001 uinuis iu,(s jnjju oas jtiS uuuq uo ‘jnupjq OSI uinuis iuás jiiS (uuije) uui ugiiq 'tiguii gt: tiSgoj tifjcí uin jua jojj :\’ICíq/H([,m>[Vrfif •jtmunfgoq tijnjq uinuia jn Euiqqojq ejje nfSas gu ja gBc[ ‘iqqojq vUc} Budo gB giJ3A igjoq jS,0|iS3i\t : f(tíí>f • • • VILLI 96 Heima, er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.