Heima er bezt - 01.03.1958, Side 36

Heima er bezt - 01.03.1958, Side 36
Eins og við lofuðum ykkur í janúarblaðinu, birtum við nú nokkrar ís-uppskriftir, sem kon- urnar gætu búið til í hinu stóra glæsilega frystihólfi í RAFHA- ísskápnum. I þessu stóra frysti- hólfi er nóg pláss til að frysta ís handa mörgum mönnum í einu, og er það nær því fyrir- hafnarlaust fyrir húsmóðurina. Allt og sumt, sem hún þarf að gera, er að blanda ísinn eftir uppskrift, setja hann í frysti- hólfið, stilla skápinn á hæstu gráðu og bíða síðan í nokkra klukkutíma. Þá er tilbúinn sá Jjúffengasti ísréttur, sem hugs- azt getur. í s. í fyrsta sinni, sem talað var um ís sem mat, svo að vitað sé, var þegar Katrín af Medici hélt veizlu, einhvern tíma á 16. öld- inni. Framhald á bls. 108. Pér hafiá mikla möguleika á aá vinna glæsilegan RAFHA -ísskáp Er Villi staddur í: 1. Vestmannaeyjum? 2. Grímsey? 3. Hrísey? í þessu hefti birtum við þriðju þrautina í hinni nýstárlegu verðlaunagetraun „Heima er bezt“. Munið, að það er ekki til lítils að vinna, þar sem RAFHA-ísskápurinn er 1. verðlaun og auk þess eru 9 aðrir ágætir vinningar. Skrá yfir alla vinningana birtist í janúarblaðinu. Okkur hafa þegar borizt nokkrar lausnir á fyrstu þrautinni, en það var ekki til þess ætlazt, að ráðning á fyrstu þraut- inni væri send strax til blaðsins. Ráðningar í þessari get- raun (myndagetrauninni) á ekki að senda til blaðsins fyrr en þið hafið leyst allar sex þrautirnar, það er að segja einhvern tíma í júní- mánuði. Aftur á móti á að senda lausnir á barnaget- rauninni til blaðsins í hverjum mánuði. Þegar við birtum síðustu þrautina, í júní-blaðinu, munum við gefa ykkur nánari upplýsingar um, hvenær þið eigið að senda alla sex getraunaseðlana til blaðsins með árituðum ráðningum að þrautunum sex, en þá ættu allir að hafa haft nægilegan tíma til að brjóta heilann um lausn hverrar þrautar. VINNINGARNIR ERU AÐ VERÐMÆTI kr. 8.385.00

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.